FRÆÐSLUEFNI OG FUNDARGERÐIR

Mætt: Gísli Rúnar, Kjartan, Amanda, Ragnar og Rut.

Mál á dagskrá

  1. Aðalfundur FÍÆT

Amanda, Kjartan og Gísli halda áfram. Þarf að kjósa gjaldkera og fyrir Rut, en þau geta þó boðið sig aftur fram ef þau vilja.

Margrét Sigurðardóttir og Jakob Þorteinsdóttir búin að staðfesta.

Ragnar búin að taka saman  ársreikninga og búið að senda á aðildafélaga. Gísli varpar upp á fundi og Ragnar gerir grein fyrir.

Tillaga að lagabreytingu er varðar setu í stjórn, Kjartan gerir grein fyrir á aðalfundi.

  1. Haust fundur

Gera eitthvað skemmtilegt tengt þeim fundi, taka fyrirlesara fræðslu og gista einhverstaðar eina nótt. Skoðað að fara eitthvað út á land.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 15:35.

Amanda K. Ólafsdóttir  ritaði fundagerð.