Velkomin á vef Íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa.

Vef þessum er ætlað að veita þeim upplýsingar sem starfa að íþrótta-og æskulýðsmálum í landinu svo og þeim
sem láta sig þau mál varða.

Hér getur þú nálgast á einum stað upplýsingar, samninga, lög og reglugerðir um málaflokkinn ásamt því að hér er að finna á
einum stað tengingar við þau fjölmörgu félög sem starfa á vettvangi frítímans á landinu.
Hér birtast einnig fréttir frá félagsmönnum, greinar og umræður um þau málefni sem heitust eru hverju sinni.

Vefumsjón hefur Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar.
Upplýsingar sem þið teljið að eigi heima á síðunni getið þið komið á framfæri með því að senda póst á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Myndir og fréttirúr starfinu eða nýjum mannvikjum eru mjög vel þegnar.

Frá aðalfundi FÍÆT á Suðurnesjum 2017

Stjórn FÍÆT 2022-2023

 

Formaður:

Rut Sigurðardóttir

deildarstjóri frístundaþjónustu í Suðurnesjabæ

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Ritari:

Amanda K Ólafsdóttir

Deildarstjóri Frístundadeildar Menntasviðs Kópavogsbæjar

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Gjaldkeri

Kjartan Páll Þórarinsson

Tómstundafulltrúi Norðurþings

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Meðstjórnandi:

Magnús Ingi Bæringsson

Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Stykkishólmi

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 Meðstjórnandi:

Guðmundur Stefán Gunnarsson

Íþrótta- og tómstunda- og félagsmálafulltrúi Vogum

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 

Varamenn í stjórn:

Heiðrún Janusardóttir

verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála Þorpinu Akranesi

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 

Þorvaldur Gröndal

Forstöðumaður Frístunda og Íþróttamála Skagafirði

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.