FRÆÐSLUEFNI OG FUNDARGERÐIR

Mætt: Gísli Rúnar, Kjartan, Amanda, Ragnar og Rut.

Mál á dagskrá

  1. Heimasíðan

Gísli komin með aðgengi.

Búið að segja upp gömlu síðunni.

Uppsetningu á heimasíðu lokið.

  1. Aðalfundur FÍÆT

Til umræðu er aðalfundur félagsins árið 2021.

Áfram stefnt af því að halda fund 6.maí nk. Stefnt á að hafa Aðalfund á Teams frá kl. 09:00-12:00.

Margrét Sigurðardóttir er með verkefni/námskeið sem væri líka sniðugt að kynna á aðalfundi FÍÆT. Amanda athugar.

Kynning á námi Tómstunda- og félagsmálafræði frá HÍ. Amanda athugar.

Ragnar klárar að taka saman ársreikninga og í framhaldi sendir á stjórn.

Tillaga að lagabreytingu er varðar setu í stjórn, Kjartan skoðar og sendir tillögu.

Kjósa á um gjaldkera og fulltrúa í stjórn á næsta aðalfundi. Varamenn eru kosnir á hverju ári.

Kjósa um skoðunarmenn reikninga á næsta aðalfundi.

  1. Félag fagfólks í frítímaþjónustu

Óskar eftir fulltrúa í valnefnd fyrir besta verkefnið og styrkt um 50.000 kr. Allir sammála um það.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 12:35.

Amanda K. Ólafsdóttir  ritaði fundagerð.