FRÆÐSLUEFNI OG FUNDARGERÐIR

4. fundur stjórnar FÍÆT 2019-2020. Símafundur haldinn 27.mars 2020 kl. 11:00

Mætt: Ragnar, Gísli Rúnar, Bragi, Bylgja og Rut

Mál á dagskrá

  1. Aðalfundur FÍÆT 29-30.apríl 2020 á Sauðárkróki

Farið yfir stöðu mála gagnvart aðalfundi 2020 í ljósi COVID-19 faraldur sem herjar á heiminn um þessar mundir.

Eftir umræður er það mat stjórnar að ráðlegast sé að fresta aðalfundi um óákveðin tíma. Stjórnin sammála að hittast aftur í maí til taka ákvörðun um útfærslu á aðalfundi 2020.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 11:30. Stefnt á næsta fund í maí.

Bragi Bjarnason ritaði fundagerð.