FRÆÐSLUEFNI OG FUNDARGERÐIR

3. fundur stjórnar FÍÆT 2019-2020. Símafundur haldinn 9.mars 2020

Mætt: Ragnar, Gísli Rúnar, Bragi, Bylgja og Rut

Mál á dagskrá

  1. Aðafundur FÍÆT 29-30.apríl 2020 á Sauðárkróki

 

Farið yfir skipulag aðalfundar 2020 á Sauðárkróki. Nokkrir búnir að skrá sig nú þegar og Bragi mun senda áminningarpóst að loknum fundi ásamt því að kalla eftir umræðuefni og fyrirlestrum frá félagsmönnum.

 

Kjósa þarf um formann og tvo í stjórn. Bragi er að ljúka sínu seinna ári sem formaður og Gísli Rúnar og Bylgja sem stjórnarmeðlimir. Formaður mun auglýsa eftir framboðum fljótlega.

Einnig rætt um viðurkenningar og málefni til umræðu fyrir aðalfundinn líkt og aðild að félaginu og launakönnun en ákvörðun frestað til næsta fundar.

 

  1. Ársreikningar

Ragnar Sigurðsson, gjaldkeri er að vinna ársreikninga og vera þeir klárir tímanlega fyrir aðalfund.

 

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 11:40. Stefnt á næsta fund eftir 1-2 vikur.

Bragi Bjarnason ritaði fundagerð.