Páll Vilhjálmsson hefur tekið við nýju starfi hjá Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi. Hann sendi okkur smá upplýsingar um sig.
Nú er stór áfangi í höfn en Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komið út.
Fimmtudaginn 2. nóvember veittu Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) og Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa (FÍÆT)
Ríkey Sigurbjörnsdóttir hefur tekið við starfi sem Deildarstjóri Fræðslu-, frístunda- og menningarmál hjá Fjallabyggð.
Aðalfundur FÍÆT á Reykjanesi 11.–12. maí 2017
FÍÆT stendur fyrir haustfundi fimmtudaginn 13. október 2013:
Vegna skipulagsbreytinga hefur Haukur Sigurðsson nú hætt í félaginu og nýr félagi (á gömlum grunni) kemur inn í staðinn.
Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs hefur yfirumsjón með fræðslumálum, félagsþjónustu og íþrótta- og tómstundamálum í Borgarbyggð.
Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðar hefur skráð sig í félagið. Bjóðum við Geir velkominn.
More Articles …
Síða 2 af 3