Nýjir félagar

Tveir nýjir félagar hafa bæst í hópinn á síðustu tveimur dögum. 

Fyrst ber að nefna að Þorgerður Þóra Hlynsdóttir (sem gengur undir nafninu Gigga alla jafna) hefur gengið í félagið og er það í fysta skiptir sem Skagaströnd á aðild að félaginu. 

Svo hefur Ása Kristín Einarsdóttir tekið við stöðu verkefnastjóra frístunda- og forvarnarmála hjá Seltjarnarnesbæ. 

Bjóðum við þær báðar velkomnar í félagið. 

FÍÆT félagar eru því orðnir 53.