Haustfundur FÍÆT 2016 fimmtudagur 13. október

FÍÆT stendur fyrir  haustfundi fimmtudaginn 13. október 2013:

Staðsetning: Í Reykjavík; Hlaðan í Gufunesbæ.  sjá leið: https://ja.is/kort/?d=hashid%3A01DPN&x=363331&y=407608&z=8&type=map

Dagskrá:

kl. 9.30 Morgunkaffi og spjall

kl. 10: Erindi  "Að leiða hópinn í gegnum súrt og sætt" Breytingastjórnun og mannauðsmál, Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu.

kl. 11 Rit um málefni frítímans – ritstjórn kynnir stöðu mála.

kl. 11.30: Kynning á greiðslu og skráningarkerfi f. íþróttamannvirki. Guðmundur Árnason, Greiðslumiðlun

kl. 12-13 Hádegisverður

kl. 13.00 Fræðsluferð FÍÆT.  Gísli Rúnar Gylfason.

kl. 13.15 Stefnumótun FÍÆT. Bragi Bjarnason og Janus Guðlaugsson

kl. 16.00  Lok

Vinsamlega skráið ykkur á netfangið Ragnari Matthías Sigurðsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.