Haustfundur

Haustfundur félagsins verður haldinn 19. október n.k. í Reykjavík. Embætti landlæknis mun einnig vera með heilsueflandi samfélag vinnustofu þann 20. október.

Póstur hefur verið sendur á félagsmenn, ef einhver hefur ekki fengið póst vegna þessa, er viðkomandi beðinn um að hafa samban við Gísla Rúnar /This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., sem sér um póstlista félagsins.