Einn nýr félagi á þremur stöðum

Gunnar Gunnarsson er íþrótta- og tómstundafulltrúi fyrir þrjá hreppa, i hlutastarfi hjá öllum:  Bláskógabyggð, Hrunamannahrepp og Skeiða- og Gnúpverjahrepp.

Gunnar er menntaður íþrótta- og heilsufræðingur með mastersgráðu frá Norges Idrettshögskole í Physical Activity and Health. 

Við bjóðum Gunnar velkominn í félagið.