Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
FRĆĐSLUEFNI OG FUNDARGERĐIR
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

13. nóvember 2020

Fundargerđ ađalfundar 2020 ásamt skýrslu stjórnar - Fjarfundur

Fundagerđ ađalfundur FÍĆT  haldinn á Teams 12. nóvember 2020

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT býđur alla velkomna á ađalfundinn og setur fund kl.13:05.

1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara

 

Bragi Bjarnason, formađur leggur til ađ hann stýri sjálfur fundi og ađ Bylgja Borgţórsdóttir verđi fundarritari ađalfundar. Samţykkt samhljóđa.

 

2.      Skýrsla stjórnar 2019-2020

Bragi Bjarnason kynnir skýrslu stjórnar. (Fylgiskjal 1)

 

3.      Ársreikningar FÍĆT

Ragnar Sigurđsson fer yfir ársreikninga félagsins. Fram kom ađ tekjur félagsins áriđ 2019 hefđu veriđ 2.467.806 kr. Gjöld voru á móti 2.661.251 kr. Stađa félagsins er mjög góđ en 4.640.977 kr. eru til á reikningum félagsins.

 

4.      Umrćđur um skýrslu stjórnar og ársreikninga

Umrćđur um skýrslu stjórnar. Soffía Pálsdóttir spyr um ţađ hvernig stađan er á stefnu ráđuneytisins í ćskulýđsmálum. Rut og Bylgja sátu fund í vetur um stefnuna en sú vinna er komin mjög stutt á veg.

 

5.      Skýrsla stjórnar og ársreikningar lögđ fram til samţykktar.

Samţykkt samhljóđa.

 

6.      Lagabreytingar.

Engar lagabreytingar lagđar fram.

 

7.      Kosning stjórnar

 

a.       Stjórnarkjör. Kjósa ţarf um tvö sćti í stjórn til tveggja ára. Bragi Bjarnason, Gísli Rúnar Gylfason og Bylgja Borgţórsdóttir eru ađ klára sitt seinna ár.

Gísli Rúnar Jónsson býđur sig fram til formanns og Amanda K. Ólafsdóttir og Kjartan Páll Ţórarinsson bjóđa sig fram til tveggja ára stjórnarsetu. Öll kosin samhljóđa.

Í stjórn sitja ţví: Gísli Rúnar formađur, Amanda, Kjartan Páll, Ragnar og Rut.

 

b.      Varastjórn. Kosiđ um tvo í varastjórn til eins árs. Hafţór Barđi Birgisson og Bylgja Borgţórsdóttir voru kosin samhljóđa.

 

c.       Skođunarmenn. Lagt til ađ Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson verđi skođunarmenn reikninga. Samţykkt samhljóđa.

d.      Kosiđ í fagnefndir. Fulltrúar úr félaginu í hverja nefnd, formađur í hverja nefnd kemur úr stjórn félagsins. Ellert Örn Erlingsson, Jón Júlíusson, Kári Jónsson og Steinţór Einarsson voru kosnir í íţróttanefnd. Í frítímanefnd voru kosin Esther Ösp Valdimarsdóttir, Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson og Herdís Ingólfsdóttir Waage. Í frćđslu og upplýsinganefnd fékkst ekki frambođ og ný stjórn FÍĆT tekur máliđ upp á sínum fyrsta fundi.

 

Samţykkt samhljóđa.

 

8.      Ákvörđun um árgjald félagsins

Gjaldkeri leggur til óbreytt árgjald 25.000 kr. Samţykkt samhljóđa.

 

9.      Önnur mál    

 

a)      Reglulegir fjarfundir innan félagsins

Gísli Rúnar rćđir mikilvćgi ţess ađ umrćđu á milli félagsmanna sé haldiđ á lofti á milli „formlegra“ funda. Teams nýtist frábćrlega til ţess ađ hćgt sé ađ halda tengslum. Almennt tekiđ undir og fólk sammála um ađ hugmyndin sé góđ.

 

Stjórnin skođar máliđ áfram og kemur boltanum af stađ.

 

b)     Erindi umbođsmanns barna um aldurstakmörk í ungmennaráđ

Skilabođ Sambands íslenskra sveitarfélaga eru ţau ađ ungmennaráđ  haldi sínu striki og muni ađ ţetta eru ekki reglur heldur tilmćli. Ungmennaráđ og starfsfólk hafa nefnt ţađ ađ ţađ sé furđulegt verklag ađ hafa ekki samband viđ ţau til ađ rćđa ţetta mál.

FÍĆT félagar sammála um ađ ţessi ákvörđun eigi best heima hjá ungmennunum sjálfum og ţađ beri ađ varast ađ grípa ţetta á lofti og breyta erindisbréfum án umhugsunar.

 

c)      Stytting vinnuvikunnar

Almennar umrćđur um styttingu vinnuvikunnar. Áhyggjur af ţví hvernig tímasetning styttingar kemur niđur á fjárhagsáćtlununum ţar sem stytting vinnutíma vaktavinnufólks er erfiđ án aukins kostnađar eđa skerđingu ţjónustu.

 

d)     Covid-lokanir

Rćtt um ţađ hvernig hćgt er ađ leysa kröfur um frístundastarf en samt sem áđur halda úti einhverju starfi í ţessum mikilvćga málaflokki.

Ákveđiđ ađ stjórn taki ađ sér ađ senda erindi vegna málsins.

 

e)      Fjárhagsáćtlanir og niđurskurđarkröfur

Umrćđur.

 

Fundi slitiđ kl. 15:00

Fundagerđ ritađi Bylgja Borgţórsdóttir


 

Fylgiskjal 1

 

Skýrsla stjórnar FÍĆT starfsáriđ 2018 – 2019

Starfsár ţessarar stjórnar sem nú er ađ klárast hefur veriđ mjög gott og fastir viđburđir haldiđ sér en ekki ráđist í mörg ný verkefni.

Ný stjórn var kosin á síđasta ađalfundi ţar sem Bragi Bjarnason var endurkjörinn formađur félagsins til tveggja ára. Gísli Rúnar Gylfason og Bylgja Borgţórsdóttir voru kosin í stjórn til tveggja ára og Rut Sigurđardóttir og Ólafur Örn Oddson voru kosin í varastjórn til eins árs. Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson voru síđan sjálfkjörnir skođunarmenn reikninga enda treysta allir ţeim félögum best fyrir ţví verki. 

Ný stjórn FÍĆT skipuđu ţví: Bragi Bjarnason, Gísli Rúnar Gylfason, Ragnar Sigurđsson, Bylgja Borgţórsdóttir og Stefán Arinbjarnarson.

Kosiđ var í íţróttanefnd, Frćđslu- og upplýsinganefnd og frítímanefnd félagsins. Jón Júlíusson og Kári Jónsson voru kosnir í íţróttanefnd og ţau Heiđrún Janusardóttir og Hafţór Barđi Birgisson í frítímanefnd. Margrét Sigurđardóttir og Bjarki Ármanna Oddsson voru síđan kosinn í frćđslu- og upplýsinganefndina sem hefur m.a. skipulagt frćđsluferđina sem var til Finnlands í síđustu viku.

Starfssemi annarra nefnda var ekki mikil á árinu og ágćtt ađ ađalfundurinn rćđi ađeins síđar í dag um verksviđ og ábyrgđ nefndanna svo nefndarmenn hafi skýrt umbođ til frumkvćđis fyrir félagiđ.

Ný stjórn fundađi eftir sumarfrí til ađ leggja drög ađ nćsta starfsári. Verkaskiptingin var ţannig ađ Ragnar sá um fjármálastjórnina og hélt ţví gjaldkeraembćttinu og Bylgja ritarastöđunni. Gísli Rúnar Gylfason tók ađ sér nýtt embćtti varaformanns og Stefán međstjórnandann. Gísli Rúnar var einnig endurkjörin af stjórn til ađ sjá um heimasíđu félagsins ásamt ţví ađ halda utan um félagataliđ og tölvupóstlistann sem er ein af okkar mikilvćgustu samskiptaleiđum.

Stjórnin setti upp framkvćmdaáćtlun til ađ gera starfsáriđ markvissara og var ţađ međvituđ ákvörđun stjórnar ađ taka ekki inn ný verkefni um veturinn ţar sem ekki var séđ ađ stjórnin gćti sett mikin aukatíma í ţau.

Ţađ var ţví ákveđiđ ađ leggja áherslu á eftirfarandi verkefni:

-         Vinna áfram ađ samstarfsverkefninu Europe Goes Local ţar sem Bragi Bjarnason og Soffía Pálsdóttir eru fulltrúar félagsins

-         Styđja fagnefndirnar og finna ţeim skýran starfsgrundvöll

-         Haustfundur félagsins 2018

-         Ađalfundur 2019

Síđar um haustiđ hćtti Stefán Arinbjarnasson störfum hjá Sveitarfélaginu Vogum og var ţá áveđiđ ađ bođa fulltrúa úr varastjórn á stjórnarfund til ađ ţeir vćru inn í verkefnum félagsins.

Stefnumótunarskjal félagsins var endurskođađ og gefiđ út rafrćnt til félagsmanna á árinu međ nýjum upplýsingum um stjórn félagsins. 

FÍĆT hélt áfram í samstarfsverkefni međ Háskóla Íslands, Eramus+ og ungmennaráđi Íslands en verkefniđ heitir „Europe Goes Local“ en ţađ er Evrópuverkefni um ungmennastarf á sveitarstjórnarstigi og hélt Bragi Bjarnason áfram sem fulltrúi félagsins í ţessum starfshópi en í honum er líka Soffía Pálsdóttir sem fulltrúi Reykjavíkurborgar. Ráđgert er ađ verkefninu ljúki áriđ 2019 en íslensku fulltrúarnir hafa fundađ međ mennta- og menningnarmálaráđuneytinu og kynnt verkefniđ sem hefur vakiđ verđskuldađa athygli innan ráđuneytisins og munu tveir fulltrúar frá ţeim koma međ hópnum á síđustu ráđstefnu verkefnisins í Brussel nú í júní.

Ţađ má ţví búast viđ ađ ţessi leiđarvísir um starf međ ungmennum (eđa viđmiđ), sem verđur afrakstur verkefnisins og kemur út síđar á ţessu ári verđi ţýddur á íslensku og kynntur fyrir hagsmunaađilum í samstarfi viđ ráđuneytiđ.

Haustfundurinn ţetta starfsáriđ var var haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirđi fimmtudaginn 15.nóvember ţar sem félagi vor Geir Bjarnason tók á móti hópnum og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir.

Nokkur áhugaverđ erindi voru á fundinum og kynnti Óskar Ţór Ármannason, frá mennta og menningarmálaráđuneytinu vinnu starfshóps um ađgerđir gegn kynferđislegu áreiti og ofbeldishegđun í íţrótta- og ćskulýđsstarfi. Matti Ósvald rćddi viđ félagsmenn um daglegt starf stjórnandans, álag í starfi og helstu streituvalda sem og hvernig viđ getum bćtt okkur og í raun aukiđ framlegđ okkar sem starfsmanna.

Helgi Már Hrafnkelsson frá Advania kynnti forritiđ Völu og Guđmundur Árnason frá Greiđslumiđlun fór yfir tölfrćđimöguleika í skráningarforritinu Nóra.

Soffía Pálsdóttir leiddi síđan umrćđu um nýju persónuverndarlögin og áhrif ţeirra á frístundastarfiđ en Reykjavíkurborg hefur unniđ vel ađ málinu sem gćti nýst öđrum sveitarfélögum. Virkilega góđur fundur og var mćting félagsmanna góđ. 

FÍĆT var í áframhaldandi samstarfi viđ Félag fagfólks í frítímaţjónustu (FFF) og Háskóla Íslands um viđurkenningur fyrir besta/áhugaverđasta lokaverkefni BA í tómstundafrćđum. Fulltrúi FÍĆT í valnefnd áriđ 2018 var Heiđrún Janusardóttir.

Nokkrir nýir félagsmenn hafa bćst viđ hópinn á sl. ári og eru ţau öll bođin velkomin í hópinn en félagar eru nú 53 talsins.

Stjórnin vill annars ţakka ykkur öllum fyrir samstarfiđ á árinu. Ţetta er góđur félagsskapur sem auđvelt er ađ leita til međ fyrirspurnir og ráđleggingar og er ţađ ómetanlegt í störfum okkar.

                                                         Stjórn FÍĆT 2018 - 2019

 

 

 


Til baka


yfirlit greina