Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
FRĆĐSLUEFNI OG FUNDARGERĐIR
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

4. nóvember 2020

5. fundur stjórnar starfsáriđ 2019-2020

5. fundur stjórnar FÍĆT 2019-2020. Teamsfundur haldinn 8.sept 2020 kl. 13:30

Mćtt: Gísli Rúnar, Bragi, Bylgja og Rut. Ragnar bođađi forföll.

Mál á dagskrá

1.       Ađal/haustfundur FÍĆT 2020

Stjórn er bjartsýn fyrir ţví ađ hćgt verđi ađ halda haustfund međ ađalfundarívafi.

Stefnt ađ ţví ađ halda fund 12. nóvember á höfuđborgarsvćđinu ef ađstćđur breytast ekki til hins verra á nćstunni. Ađalfundarstörf og frćđsla ađ auki.

Rćđa á fundinum hvernig best er ađ framkvćma launakönnun innan félagsins.

Bragi sendir út póst til félagsfólks til ađ hvetja til ţátttöku og óska eftir hugmyndum.

Síđar ţarf ađ senda út póst varđandi kjör í stjórn.

 

2.       Ungmennaráđ sveitarfélaga – erindi frá umbođsmanni barna

Ákveđiđ ađ senda erindi til Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Bragi útbýr drög ađ bréfi og deilir međ stjórn.

 

3.       Mótun stefnu um frístundastarf barna og ungs fólks

Bođ á vinnufund mennta- og menningarmálaráđuneytisins 22. september 2020 um mótun stefnu um frístundastarf barna og ungs fólks. Bylgja og Rut sitja fundinn fyrir hönd stjórnar FÍĆT.

 

4.       Áskorun vegna ástands mála á Seltjarnarnesi

Ábending frá Heiđrúnu Janusardóttur um stöđu mála í frístundageiranum á Seltjarnarnesi sl. ár. FÍĆT lýsir ađ sjálfsögđu áhyggjum yfir ţví ţegar dregiđ er saman í ţessum mikilvćga málaflokki. Bragi útbýr drög ađ fyrirspurn til ađ senda á bćjarstjórn Seltjarnarness varđandi ástandiđ ţar.

 

5.       Önnur mál

a.       Almenn hvatning til sveitarfélaga

Bragi og Gísli verđa í sambandi viđ FFF og Samfés varđandi ţađ hvernig félögin geta komiđ saman og sent á sveitarfélög, og jafnvel fjölmiđla, hvatningu til sveitarfélaga á Íslandi til ađ standa vörđ um málaflokkinn og ítreka mikilvćgi ţess starfs sem fer fram m.a. í félagsmiđstöđvum og öđru skipulögđu frístundastarfi.

 

Stefnt á nćsta fund 29. september. Bragi bođar fund.

Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ kl. 14:30.

 

Bylgja Borgţórsdóttir ritađi fundagerđ.

 

 


Til baka


yfirlit greina