Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
FRĆĐSLUEFNI OG FUNDARGERĐIR
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

23. október 2020

Fundargerđ ađalfundar 2019 - Selfossi 30. apríl 2019

Fundagerđ ađalfundur FÍĆT  haldinn á Selfossi 30.apríl 2019

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT býđur alla velkomna á ađalfundinn

1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara

 

Bragi Bjarnason, formađur leggur til ađ Gísli Rúnar Gylfason verđi fundarstjóri og Bylgja Borgţórsdóttir fundarritari ađalfundar. Samţykkt samhljóđa.

 

Fundarstjóri leggur til ađ allir fundargestir kynni sig sem ţau gera.

 

2.     Frćđsluerindi

Kl. 10:10  Skýrsla um frćđsluferđ FÍĆT til Finnlands                             

-         Gísli Rúnar Gylfason, FÍĆT

Kl.  10:45  Íţróttastefna Mennta- og menningarmálaráđuneytisins

-        Óskar Ţór Ármannason, mennta-og menningarmálaráđuneytiđ

Kl.  11.30  Starfsemi UMFÍ

-        Auđur Inga Ţorsteinsdóttir, framkvćmdastjóri UMFÍ

 

12.00 – 12.30   Hádegisverđur á Hótel Selfoss

Kl. 12:30  Akademíur FSu

-         Bragi Bjarnason, Sveitarfélaginu Árborg

 

3.     Skýrsla stjórnar 2018-2019

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT les upp skýrslu stjórnar. (Fylgiskjal 1)

 

4.     Ársreikningar FÍĆT.

Ragnar Sigurđsson fer yfir ársreikninga félagsins. Fram kom ađ tekjur félagsins áriđ 2018 hefđu veriđ 1.721.286 kr. Gjöld voru á móti 897.188 kr. Stađa félagsins er mjög góđ en 4.834.422 kr. eru til á reikningum félagsins.

 

5.     Umrćđur um skýrslu stjórnar og ársreikninga

Engar spurningar eđa athugasemdir.

 

6.     Skýrsla stjórnar og ársreikningar lögđ fram til samţykktar.

Samţykkt samhljóđa.

 

7.     Umrćđa um nefndir innan FÍĆT

Bragi Bjarnason fer yfir stöđu nefnda innan FÍĆT og opnar á umrćđu um hvernig félagsmenn sjá fyrir sér störf nefndanna til framtíđar.

 

Störf nefndanna hafa ekki veriđ mikil á árinu, fyrir utan frćđslu- og upplýsinganefnd sem skipulagđi stórgóđa frćđsluferđ til Helsinki í Finnlandi.

 

Umrćđa um aukna ábyrgđ frítímanefndar, m.a. hvađ varđar eftirfylgni viđ ný viđmiđ um gćđi frístundastarfs og eins hvernig hćgt er ađ vera sýnilegri og hafa meiri áhrif. Međal annars međ tengslum viđ félög og stofnanir og međ skilvirkari og betri heimasíđu. Heimasíđumál yrđu ţá á höndum frćđslu- og upplýsinganefndar.

 

Rćtt um tengiliđ Sambands íslenskra sveitarfélaga viđ FÍĆT og hvernig sú samvinna getur orđiđ betri fyrir báđa ađila. Eins á fleiri stöđum.

 

Nýrri stjórn faliđ ađ vinna ofangreind verkefni áfram.

 

8.     Lagabreytingar.

Engar lagabreytingar lagđar fram.

 

9.     Kosning stjórnar

 

a.      Stjórnarkjör. Kjósa ţarf um tvö sćti í stjórn til tveggja ára. Ragnar Sigurđsson og Stefán Arinbjarnarson eru ađ klára sitt seinna ár.

Rut Sigurđardóttir og Ragnar Sigurđsson bjóđa sig fram til tveggja ára stjórnarsetu. Bćđi kosinn samhljóđa međ lófaklappi.

Í stjórn sitja ţví: Bragi formađur, Bylgja, Gísli Rúnar, Ragnar og Rut.

 

b.     Varastjórn. Kosiđ um tvo í varastjórn til eins árs. Matthías Freyr Matthíasson og Ólafur Örn Oddsson voru kosin samhljóđa.

 

c.      Skođunarmenn. Lagt til ađ Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson verđi skođunarmenn reikninga. Samţykkt samhljóđa međ lófaklappi.

d.     Kosiđ í fagnefndir. Tveir fulltrúar úr félaginu í hverja nefnd, formađur í hverja nefnd kemur úr stjórn félagsins. Jón Júlíusson og Kári Jónsson voru kosnir í íţróttanefnd. Í frítímanefnd voru kosin Margrét Halldórsdóttir og Hafţór Barđi Birgisson. Í frćđslu og upplýsinganefnd voru kosin Heiđrún Janusardóttir og Bjarki Ármann Oddsson.

 

Samţykkt samhljóđa međ lófaklappi tilnefningar í ofangreindar nefndir.

 

10.  Ákvörđun um árgjald félagsins

Gjaldkeri leggur til óbreytt árgjald 25.000 kr. Samţykkt samhljóđa.

 

11.  Önnur mál   

 

a)     Heimasíđa félagsins

Ákveđiđ ađ fara í gagngera vinnu viđ heimasíđu félagsins. Til nćgt fjármagn til verkefnisins. Umrćđur um ţađ hvađa gögn eiga ađ vera á heimasíđu félagsins, uppsetningu og fleira.

 

Samţykkt ađ frćđslu- og upplýsinganefnd hefjist handa viđ ţessa vinnu.

 

b)    Frćđsluferđir FÍĆT

Umrćđur um frćđsluferđir, innan- og utanlands.

 

Öll sammála um ađ nýta betur hvert annađ og ţađ sem er ađ gerast innanlands.

 

c)     Ađild ađ FÍĆT

Umrćđur um ţađ hver eiga ađ eiga ađild ađ félaginu.

 

Stjórnin skođar máliđ áfram.

 

d)    Ađalfundur 2020

Rćtt um stađsetningu og tímasetningu ađalfundar FÍĆT 2020. Eins mćting á ađalfundi.

 

Stjórnin skođar máliđ áfram.

 

 

Fundi slitiđ kl. 14:40.

Fundagerđ ritađi Bylgja Borgţórsdóttir


 

Fylgiskjal 1

 

Skýrsla stjórnar FÍĆT starfsáriđ 2018 – 2019

Starfsár ţessarar stjórnar sem nú er ađ klárast hefur veriđ mjög gott og fastir viđburđir haldiđ sér en ekki ráđist í mörg ný verkefni.

Ný stjórn var kosin á síđasta ađalfundi ţar sem Bragi Bjarnason var endurkjörinn formađur félagsins til tveggja ára. Gísli Rúnar Gylfason og Bylgja Borgţórsdóttir voru kosin í stjórn til tveggja ára og Rut Sigurđardóttir og Ólafur Örn Oddson voru kosin í varastjórn til eins árs. Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson voru síđan sjálfkjörnir skođunarmenn reikninga enda treysta allir ţeim félögum best fyrir ţví verki. 

Ný stjórn FÍĆT skipuđu ţví: Bragi Bjarnason, Gísli Rúnar Gylfason, Ragnar Sigurđsson, Bylgja Borgţórsdóttir og Stefán Arinbjarnarson.

Kosiđ var í íţróttanefnd, Frćđslu- og upplýsinganefnd og frítímanefnd félagsins. Jón Júlíusson og Kári Jónsson voru kosnir í íţróttanefnd og ţau Heiđrún Janusardóttir og Hafţór Barđi Birgisson í frítímanefnd. Margrét Sigurđardóttir og Bjarki Ármanna Oddsson voru síđan kosinn í frćđslu- og upplýsinganefndina sem hefur m.a. skipulagt frćđsluferđina sem var til Finnlands í síđustu viku.

Starfssemi annarra nefnda var ekki mikil á árinu og ágćtt ađ ađalfundurinn rćđi ađeins síđar í dag um verksviđ og ábyrgđ nefndanna svo nefndarmenn hafi skýrt umbođ til frumkvćđis fyrir félagiđ.

Ný stjórn fundađi eftir sumarfrí til ađ leggja drög ađ nćsta starfsári. Verkaskiptingin var ţannig ađ Ragnar sá um fjármálastjórnina og hélt ţví gjaldkeraembćttinu og Bylgja ritarastöđunni. Gísli Rúnar Gylfason tók ađ sér nýtt embćtti varaformanns og Stefán međstjórnandann. Gísli Rúnar var einnig endurkjörin af stjórn til ađ sjá um heimasíđu félagsins ásamt ţví ađ halda utan um félagataliđ og tölvupóstlistann sem er ein af okkar mikilvćgustu samskiptaleiđum.

Stjórnin setti upp framkvćmdaáćtlun til ađ gera starfsáriđ markvissara og var ţađ međvituđ ákvörđun stjórnar ađ taka ekki inn ný verkefni um veturinn ţar sem ekki var séđ ađ stjórnin gćti sett mikin aukatíma í ţau.

Ţađ var ţví ákveđiđ ađ leggja áherslu á eftirfarandi verkefni:

-        Vinna áfram ađ samstarfsverkefninu Europe Goes Local ţar sem Bragi Bjarnason og Soffía Pálsdóttir eru fulltrúar félagsins

-        Styđja fagnefndirnar og finna ţeim skýran starfsgrundvöll

-        Haustfundur félagsins 2018

-        Ađalfundur 2019

Síđar um haustiđ hćtti Stefán Arinbjarnasson störfum hjá Sveitarfélaginu Vogum og var ţá áveđiđ ađ bođa fulltrúa úr varastjórn á stjórnarfund til ađ ţeir vćru inn í verkefnum félagsins.

Stefnumótunarskjal félagsins var endurskođađ og gefiđ út rafrćnt til félagsmanna á árinu međ nýjum upplýsingum um stjórn félagsins. 

FÍĆT hélt áfram í samstarfsverkefni međ Háskóla Íslands, Eramus+ og ungmennaráđi Íslands en verkefniđ heitir „Europe Goes Local“ en ţađ er Evrópuverkefni um ungmennastarf á sveitarstjórnarstigi og hélt Bragi Bjarnason áfram sem fulltrúi félagsins í ţessum starfshópi en í honum er líka Soffía Pálsdóttir sem fulltrúi Reykjavíkurborgar. Ráđgert er ađ verkefninu ljúki áriđ 2019 en íslensku fulltrúarnir hafa fundađ međ mennta- og menningnarmálaráđuneytinu og kynnt verkefniđ sem hefur vakiđ verđskuldađa athygli innan ráđuneytisins og munu tveir fulltrúar frá ţeim koma međ hópnum á síđustu ráđstefnu verkefnisins í Brussel nú í júní.

Ţađ má ţví búast viđ ađ ţessi leiđarvísir um starf međ ungmennum (eđa viđmiđ), sem verđur afrakstur verkefnisins og kemur út síđar á ţessu ári verđi ţýddur á íslensku og kynntur fyrir hagsmunaađilum í samstarfi viđ ráđuneytiđ.

Haustfundurinn ţetta starfsáriđ var var haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirđi fimmtudaginn 15.nóvember ţar sem félagi vor Geir Bjarnason tók á móti hópnum og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir.

Nokkur áhugaverđ erindi voru á fundinum og kynnti Óskar Ţór Ármannason, frá mennta og menningarmálaráđuneytinu vinnu starfshóps um ađgerđir gegn kynferđislegu áreiti og ofbeldishegđun í íţrótta- og ćskulýđsstarfi. Matti Ósvald rćddi viđ félagsmenn um daglegt starf stjórnandans, álag í starfi og helstu streituvalda sem og hvernig viđ getum bćtt okkur og í raun aukiđ framlegđ okkar sem starfsmanna.

Helgi Már Hrafnkelsson frá Advania kynnti forritiđ Völu og Guđmundur Árnason frá Greiđslumiđlun fór yfir tölfrćđimöguleika í skráningarforritinu Nóra.

Soffía Pálsdóttir leiddi síđan umrćđu um nýju persónuverndarlögin og áhrif ţeirra á frístundastarfiđ en Reykjavíkurborg hefur unniđ vel ađ málinu sem gćti nýst öđrum sveitarfélögum. Virkilega góđur fundur og var mćting félagsmanna góđ. 

FÍĆT var í áframhaldandi samstarfi viđ Félag fagfólks í frítímaţjónustu (FFF) og Háskóla Íslands um viđurkenningur fyrir besta/áhugaverđasta lokaverkefni BA í tómstundafrćđum. Fulltrúi FÍĆT í valnefnd áriđ 2018 var Heiđrún Janusardóttir.

Nokkrir nýir félagsmenn hafa bćst viđ hópinn á sl. ári og eru ţau öll bođin velkomin í hópinn en félagar eru nú 53 talsins.

Stjórnin vill annars ţakka ykkur öllum fyrir samstarfiđ á árinu. Ţetta er góđur félagsskapur sem auđvelt er ađ leita til međ fyrirspurnir og ráđleggingar og er ţađ ómetanlegt í störfum okkar.

                                                           Stjórn FÍĆT 2018 - 2019

 

 


Til baka


yfirlit greina