Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
FRĆĐSLUEFNI OG FUNDARGERĐIR
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

21. september 2018

Fundargerđ ađalfundar 2018 - Ísafirđi

Fundagerđ ađalfundur FÍĆT  haldinn á Ísafirđi 9.maí 2018

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT býđur alla velkomna á ađalfundinn

1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara

 

Bragi Bjarnason, formađur leggur til ađ Margrét Halldórsdóttir verđi fundarstjóri og Rut Sigurđardóttir fundarritari ađalfundar. Samţykkt samhljóđa.

 

Fundarstjóri leggur til ađ allir fundarmenn kynni sig sem allir gera.

 

2.      Frćđsluerindi

 

-          Samţćtting skóla- og frístundastarfs                            

Margrét Halldórsdóttir, sviđstjóri skóla- og tómstundasviđs hjá Ísafjarđarbć

 

-          Kynning á nýju Landsmóti UMFÍ

Ţorvaldur Gröndal, frístundastjóri í Skagafirđi

 

-          Heilsueflandi Samfélag

Ellert Örn Erlingsson, deildarstjóri íţróttamála hjá Akureyrarbć.

 

-          Kynning á nýútkominni handbók „Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans“

Alfa Aradóttir, deildarstjóri forvarna- og frístundamála hjá Akureyrarbć       

 

3.      Skýrsla stjórnar 2017-2018

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT les upp skýrslu stjórnar. (Fylgiskjal 1)

 

4.      Ársreikningar FÍĆT.

Ragnar Sigurđsson fer yfir ársreikninga félagsins. Fram kom ađ tekjur félagsins áriđ 2017 hefđu veriđ 2.882.779 kr. Gjöld voru á móti 2.928.209 kr. Stađa félagsins er mjög góđ en 3.951.873 kr. eru til á reikningum félagsins.

 

5.      Umrćđur um skýrslu stjórnar og ársreikninga

Umrćđa var um hátt tímakaup ţegar keyptir eru fyrirlestrar t.a.m. á haustfundi félagsins. Fundarmenn voru sammála um ţađ ađ kostnađur vegna kaupa á fyrirlestrum hafi almennt hćkkađ á undanförnu. Fram komu hugmyndir ađ leita oftar til ađila innan okkar rađa og t.d. hjá Háskólanum og nýta fjármagniđ betur.

6.      Skýrsla stjórnar og ársreikningar lögđ fram til samţykktar.

Samţykkt samhljóđa.

 

7.      Umrćđa um nefndir innan FÍĆT

Bragi Bjarnason fer yfir stöđu nefnda innan FÍĆT og opnar á umrćđu um hvernig félagsmenn sjá fyrir sér störf nefndanna til framtiđar.

 

-          Frítímanefnd: Heiđrún Janusardóttir tók til máls fór yfir störf frítímanefndar FÍĆT og velti fram hugmyndum um markmiđin og ţörfina fyrir nefndinni. Heiđrún mćlti međ ađ félagsmenn taki ţátt í ráđstefnu útskriftarnema í tómstundafrćđi ţar sem ţeir kynna lokaverkefnin sín og nýti sér ţá miklu ţekkingu sem er ţar ađ sćkja.

-          Íţróttanefnd: Stefán Arnibjarnason og Kári Jónsson héldu erindiđ Íţróttamál í sveitarfélögum.

 

Fram kom tillaga ađ nefndir fundi saman á haustfundi ár hvert međ stjórn FÍĆT. Samţykkt og er nýrri stjórn faliđ ađ bođa til fundarins.

 

8.      Lagabreytingar.

Engar lagabreytingar lagđar fram.

 

 

9.      Kosning stjórnar

 

a.       Stjórnarkjör. Kjósa ţarf um formann félagsins til tveggja ára og 2 sćti í stjórn til tveggja ára. Bragi Bjarnason er ađ klára sitt annađ ár sem formađur og Gísli Rúnar Gylfason og Bylgja Borgţórsdóttir eru ađ klára sína stjórnarsetur.

 

Bragi Bjarnason býđur sig fram sem formann til nćstu tveggja ára. Bragi var kosinn samhljóđa.

 

Gísli Rúnar Gylfason og Bylgja Borgţórsdóttir bjóđa sig fram til tveggja ára stjórnarsetu. Bćđi kosinn samhljóđa međ lófaklappi.

 

Í stjórn sitja ţví: Bragi formađur, Gísli Rúnar, Ragnar, Stefán og Bylgja.

 

b.      Varastjórn. Kosiđ um tvo í varastjórn til eins árs. Rut Sigurđarsdóttir og Ólafur Örn Oddsson voru kosin samhljóđa.

 

c.       Skođunarmenn. Lagt til ađ Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson verđi skođunarmenn reikninga. Samţykkt samhljóđa međ lófaklappi.

d.      Kosiđ í fagnefndir: 2 í hverja nefnd, formađur í hverja nefnd kemur úr stjórn félagsins. Jón Júlíusson og Kári Jónsson voru kosnir í íţróttanefnd. Í Frítímanefnd voru kosin Heiđrún Janusardóttir og Hafţór Barđi Birgisson. Í Frćđslu og upplýsinganefnd: kosin voru Margrét Sigurđardóttir og Bjarki Ármann Oddsson.

 

Samţykkt samhljóđa međ lófaklappi tilnefningar í ofangreindar nefndir.

 

10.  Ákvörđun um árgjald félagsins

Gjaldkeri leggur til óbreytt árgjald 25.000 kr. Samţykkt samhljóđa.


 

 

11.  Önnur mál    

 

a)      Ađalfundur 2019

 

Sveitarfélagiđ Árborg lýsir yfir áhuga á ađ halda ađalfund FÍĆT á nćsta ári. Stjórninni faliđ ađ hafa samband viđ óvirka FÍĆT félaga fyrir fundinn og hvetja ţá til ađ mćta. Rćddar voru hugmyndir um tímasetningar og er stjórn félagsins faliđ ađ vinna áfram ađ málinu.

 

b)     Viđbrögđ FÍĆT viđ kynbundnu ofbeldi

Rćtt var um hvort FÍĆT ćtti međ einhverjum hćtti ađ bregđast viđ #Metoo byltingunni. Heiđrún Janusardóttir tók ţátt í starfshóp á vegum Mennta- og menningarmálaráđuneytinu og rćddi um niđurstöđur hópsins. Lagt var til ađ fá Mennta- og menningarmála ráđherra á haustfund FÍĆT.

 

Formađur lagđi fram tillögu ađ ályktun sem ađalfundurinn myndi senda frá sér. (fylgiskjal 2). Tillagan var samţykkt samhljóđa.

 

-          Fram kom ađ Íţróttnefnd ríkisins er ađ leggja loka hönd á vinnu ađ íţróttastefnu sem mun koma til umsagnar innan skamms.

 

-          Fram kom mikilvćgi um ađ sveitarfélögin séu í samstarfi međ forvarnafrćđslu í íţróttafélögum til ađ halda ţeirri frćđslu faglegri.

 

c)      Frćđsluferđ 2019

FFF er ađ skođa frćđsluferđ til Ástralíu á nćsta ári. Rćdd var um hugmynd um ađ FÍĆT myndi sćkja um Evrópustyrk og gera slíkt hiđ sama. Opnađ var um umrćđur um máliđ og óskađ eftir fleiri hugmyndum. Ábendingar komu um ađ skođa fyrst viđfangsefni sem áhugavert vćri ađ skođa áđur en ákveđiđ hvert verđur fariđ. Ákveđiđ var ađ frćđslunefndin sendi út könnun um málefniđ.

 

d)     Greiđsla vegna útgáfu rits um Frítíma og fagmennsku.

Lagt er til viđ stjórn FÍĆT ađ greiđa ţeim sem stóđu ađ útgáfu ritsins Frítími og fagmennska fyrir sítt óeigiđgjarna starf en vinnan tók nokkur ár í sjálfbođavinnu og er mjög verđmćt fyrir félagiđ. Tekiđ vel í hugmyndina og lagt til ađ stjórn skođi máliđ betur.

 

e)      Lögfesting á starfsheitum innan FÍĆT

 

Umrćđur um ađ samrćma starfsheiti félagsmanna og hvort félagiđ eigi ađ berjast fyrir lögfestingu á starfsheitinu „tómstundafrćđingur“ fyrir frítímastarfiđ. Stjórnin kannar hvort FFF sé ađ vinna ađ ţessu líka svo báđir ađilar geti styrkt hvern annan.

Einnig rćtt um ađ í gangi sé vinna viđ gćđaviđmiđ í okkar málaflokki og ţađ hjálpi til viđ ađ lögfesta störfin og ţau verkefni sem félagsmenn sinna.

 

f)       Frístund

Kjartan Páll Kjartansson var međ hugleiđingar um fagmennsku og ábyrgđ á sumarstarfi fyrir börn. Kjartan talađi um mikilvćgi ţess ađ viđ bregđist viđ og byrjum ađ ţróa faglegt og öruggt sumarstarf fyrir krakkana líkt og ţróunin hefur veriđ í frítímastarfi fyrir veturinn. Umrćđur um stuđning barna sem ţurfa á sérstakri ţjónustu/ađstođ ađ halda sem nćr sjaldan í yfir í frítímann og ţar međ taliđ sumarstarfiđ. Umrćđur um skráningarkerfi íţróttafélagana og í frístundum.

 

g)      Samskipti félagsmanna FÍĆT

Rćtt var um ađ nota FÍĆT facebook síđuna betur og létta á tölvupósthólfunum hjá félagsmönnum. Öllum lýst vel á tillöguna.

h)     Virkni félaga í FÍĆT

Umrćđa var um ţau sveitarfélög sem ekki taka ţátt í starfi FÍĆT og rćddar voru hugmyndir um hvernig ćtti ađ virkja ţau til ţáttttöku í félaginu. Ákveđiđ var ađ stjórnin vinni máliđ áfram.

Fundagerđ ritađi Rut Sigurđardóttir.


 

Fylgiskjal 1

Skýrsla stjórnar FÍĆT starfsáriđ 2017 – 2018

Starfsár ţessarar stjórnar sem nú er ađ klárast hefur veriđ mjög gott en ţó heldur rólegra en áriđ á undan.

Ný stjórn var kosin á síđasta ađalfundi ţar sem Bragi Bjarnason hóf sitt seinna ár sem formađur. Gísli Rúnar Gylfason hóf sitt seinna ár í stjórn og ţau Bylgja Borgţórsdóttir, Ragnar Sigurđsson og Stefán Arinbjarnarson voru kosin í stjórn 2017 – 2018. Bylgja til eins árs og Ragnar og Stefán til tveggja ára. Rut Sigurđardóttir og Bjarki Ármann Oddsson voru síđan kosin í varastjórn til eins árs. 

Í fyrsta skipti var síđan kosiđ í fagnefndir FÍĆT sem eru frítímanefnd, íţróttanefnd og frćđslu- og upplýsinganefnd. Heiđrún Janusardóttir var kosin í frítímanefnd og kom síđan Hafţór Barđi Birgisson inn í nefndina síđar á árinu. Kári Jónsson og Jón Júlíusson fóru í íţróttanefnd og Margrét Sigurđardóttir og Ţorsteinn Gunnarsson í frćđslu- og upplýsinganefnd. Ţessar nefndir yrđu síđan leiddar af stjórn FÍĆT.

Ný stjórn beiđ ekki bođanna frekar en fyrri stjórnir og fundađi strax í júní til ađ leggja drög ađ nćsta starfsári. Verkaskiptingin var ţannig ađ Ragnar treysti engum öđrum fyrir fjármálastjórninni og hélt ţví gjaldkeraembćttinu og Bylgja fór í ritarastöđuna. Gísli Rúnar Gylfason tók ađ sér nýtt embćtti varaformanns og Stefán međstjórnandann. Gísli Rúnar var einnig endurkjörin af stjórn til ađ sjá um heimasíđu félagsins ásamt ţví ađ halda utan um félagataliđ og tölvupóstlistann sem er ein af okkar mikilvćgustu samskiptaleiđum.

Stjórnin setti upp framkvćmdaáćtlun til ađ gera starfsáriđ markvissara og voru ţrjú meginmál á dagskrá fyrir starfsáriđ.

-         Koma nýjum fagnefndum af stađ

-         Haustfundur félagsins

-         Ađalfundur 2018

Eftir mjög umfangsmikiđ starfsár 2016 -17 ţá var ţađ međvituđ ákvörđun stjórnar ađ bćta ekki viđ neinum aukaverkefnum en leggja frekar meiri vinnu í föst verkefni ásamt ţví ađ fylgja fagnefndum úr hlađi. Ákveđiđ var síđan ađ bođa fulltrúa úr varastjórn á stjórnarfund í ágúst til ađ ţeir vćru inn í verkefnum félagsins. 

Stefnmótunarvinnan klárađist ađ mestu á ađalfundi félagsins í Grindavík ţegar reglum félagsins var breytt í takt viđ nýju stefnuna. Mjög góđar umrćđur voru og eđlilega ekki allir sammála. Held samt ađ viđ höfum fengiđ góđa niđurstöđu um öll mál og skulum viđ öll hafa hugan opin áfram međ nafn félagsins og hvađ viđ viljum stefna međ ţađ. Undirritađur viđurkennir ţó fúslega ađ ţví miđur hefur stefnan ekki veriđ sett inn á heimasíđu félagsins en ţví verđi kippt í liđin ađ loknum ađalfundi.

Á stjórnarfundi í ágúst skiptu stjórnarmenn međ sér verkum fyrir fagnefndir félagsins. Stefán Arinbjarnarson verđur formađur íţróttanefndar, Bylgja Borgţórsdóttir formađur frítímanefndar og Gísli Rúnar Gylfason formađur frćđslu- og upplýsinganefndar.

FÍĆT hóf áriđ 2017 samstarf viđ HÍ, Eramus+ og ungmennaráđ Íslands um verkefniđ Europe Goes Local en ţađ er Evrópuverkefni um ungmennastarf á sveitarstjórnarstigi og hefur Bragi Bjarnason veriđ fulltrúi félagsins í ţessum starfshópi. Ráđgert er ađ verkefniđ standi í ţrjú ár og fór hópurinn á fyrstu ráđstefnuna í júní 2017 í Slóveníu ţar sem verkefninu var formlega ýtt úr vör. Íslenski hópurinn fór heim međ ţađ verkefni ađ kynna ungmennastarfiđ betur fyrir kjörnum fulltrúum og nota t.d. fyrirliggjandi sveitastjórnarkosningar til ţess.

Hópurinn var međ kynningarbás á fjármálaráđstefnu sveitarfélaga í október og voru fulltrúar úr ungmennaráđi Íslands ţar í ađalhlutverki ţar sem ţau gengu á milli međ upplýsingabćkling og kynntu starfsemi ungmennaráđa fyrir kjörnum fulltrúum. Ţessi kynning gekk vonum framar en núna í ađdraganda kosninga ţá stóđ til ađ ungmennaráđ Íslands myndi fara á nokkra stađi til ađ tengjast betur ungmennaráđum sveitarfélaga en ţví miđur tókst ekki alveg ađ hrinda ţví í framkvćmd.

Nćsti stóri fundur í verkefninu er síđan í byrjun júní á ţessu ári í Portúgal og verđur áhugavert ađ sjá nćstu skref í verkefninu en markmiđiđ er ađ búa til ákveđin sáttmála eđa viđmiđ um gćđi ungmennastarfs í Evrópu.

Félagiđ er síđan einnig samstarfsađili í öđru verkefni sem sótt var um hjá Eramus+ en hópur frá Eistlandi myndi ţá koma í heimsókn hingađ haustiđ 2018 eđa voriđ 2019 ef ţađ verkefni fćr styrk.

Haustfundurinn ţetta starfsáriđ var var haldinn í Hlöđunni í Gufunesi fimmtudaginn 16. nóvember. Fundurinn var mjög fjölbreyttur međ áhugaverđum erindum og var ţađ einmitt markmiđ stjórnar ađ gera meira úr haustfundinum sem frćđslufundi fyrir félagsmenn.

Hanna Maxweel kynnti starf međ ungmennum í Ástralíu og tókst ţađ vel ţótt tćknin hafi ađeins veriđ ađ stríđa okkur í upphafi. Í framhaldinu var einmitt rćtt um frćđsluferđ til Ástralíu og var nefndinni faliđ ađ skođa ţann möguleika nánar. Pálmar Ragnarsson hristi hópinn vel međ líflegum fyrirlestri um jákvćđ samskipti og fékk án efa nokkrar bókanir um fyrirlestra eftir fundinn. Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson kynnti handbók ungmennaráđa og Soffía Pálsdóttir fór yfir frístundastefnu Reykjavíkurborgar og ţau gögn sem hún ćtti til og vćru ađgengileg félagsmönnum til ađ nýta í sínum störfum. Virkilega flott hvađ félagsmenn eru jákvćđir í ađ hjálpa hver öđrum og er ţađ án efa einn af okkar mestu styrkleikum sem félags.

Eygló, Alfa og Hulda kynntu síđan nýútkomiđ rit um málefni frítímans sem flestir hafa vonandi fengiđ eintak af en Alfa mun einmitt kynna handbókina stuttlega hérna á morgun. Mögnuđ vinna sem hefur tekiđ langan tíma og ef ţađ vćri ekki fyrir óţrjótandi áhuga Ölfu ţá held ég ađ stjórnin hefđi fyrir löngu veriđ búin ađ gefast upp á verkefninu……

Fundurinn endađi svo á fyrirlestri Eyţórs Eđvarssonar sem rćddi um starf stjórnandans, hlutverk og dreifingu verkefna. Gott innlegg í okkar störf enda alltaf hćtta á ţví ađ mađur geri hlutinn bara sjálfur í stađ ţess ađ dreifa verkefnum.  

Á fundi stjórnar í mars var rćtt um viđbrögđ félagsins viđ kynbundnu ofbeldi í ljósi umrćđu í samfélaginu og var ákveđiđ ađ taka máliđ til umrćđu á ađalfundi sem viđ og gerum hér undir liđnum önnur mál.

Nokkrir nýir félagsmenn hafa bćst viđ hópinn á sl. ári og eru ţau öll bođin velkomin í hópinn en félagar eru nú 53 talsins.

Undirbúningur ađalfundar hér á Ísafirđi hefur veriđ í góđu samstarfi viđ félaga okkar á svćđinu, hana Margréti Halldórsdóttur og er henni ţakkađ kćrlega fyrir.   

Stjórnin vill annars ţakka ykkur öllum fyrir samstarfiđ á árinu. Ţetta er góđur félagsskapur sem auđvelt er ađ leita til međ fyrirspurnir og ráđleggingar og er ţađ ómetanlegt í störfum okkar.

                                                         Stjórn FÍĆT 2017 – 2018


 

Fylgiskjal 2

  

 

9.maí 2018

 

 

 

 

Ályktun ađalfundar FÍĆT 2018 um kynbundiđ ofbeldi í samfélaginu

 

 

Ađalfundur FÍĆT – félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa sem haldinn er á Ísafirđi 9. maí 2018 vill koma á framfćri ţökkum til ţeirra einstaklinga sem hafa opnađ á umrćđu um kynbundiđ ofbeldi í íţróttum og öđrum stöđum í samfélaginu. Ţađ ţarf mikiđ hugrekki til ađ segja frá sinni lífsreynslu opinberlega og vill félagiđ sína ţessum einstaklingum stuđning međ ţessari yfirlýsingu.

 

Félagar í FÍĆT munu í gegnum sín störf vinna ađ bćttu samfélagi međ ţví ađ hafa jafnrétti kynjanna ađ leiđarljósi og ađ börn alist upp í öruggu samfélagi sem virđir alla til jafns, óháđ kyni, fjárhagsstöđu og/eđa ţjóđerni. 

 

 

 

Međ kćrri kveđju

 

_______________________

Bragi Bjarnason
formađur FÍĆT

 

 


Til baka


yfirlit greina