Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
FRĆĐSLUEFNI OG FUNDARGERĐIR
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

2. júní 2017

Fundagerđ ađalfundur FÍĆT haldinn í Gjánni, Grindavík 12.maí 2017

 

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT býđur alla velkomna á ađalfundinn og minnist Ragnars Arnars Péturssonar frávarandi formanns og biđur fundargesti ađ rísa úr sćtum og minnast Ragnars í mínútu ţögn.

 

1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara

Bragi Bjarnason, formađur leggur til ađ Árni Guđmundsson verđi fundarstjóri og Soffía Pálsdóttir fundarritari ađalfundar. Samţykkt samhljóđa.

 

Fundarstjóri leggur til ađ allir fundarmenn kynni sig sem allir gera.

 

2.      Frćđsluerindi

-          Jóhann Árni Ólafsson, frístundaleiđbeinandi

o   Forvarnarverkefniđ Netiđ

o   Fyrirkomulag ćfingagjalda í Grindavík

 

-          Eggert Sólberg Jónsson, verkefnastjóri Heklunnar, atvinnuţróunarfélags Suđurnesja

o   Kynning á Reykjanes UNESCO Global Geopark

 

-          Ragnar Ţorsteinsson, verkefnastjóri starfshóps um gerđ viđmiđa vegna starfs frístundaheimila. Starfshópurinn starfar á vegum mennta- og menningarmálaráđuneytisins.

o   Kynning á vinnu starfshópsins, kynnti niđurstöđu könnunar sem gerđ var međal skólastjóra, frćđslustjóra og íţrótta-, ćskulýđs og tómstundafulltrúa í vetur. Sjá glćrur á heimasíđu félagsins.

 

3.      Skýrsla stjórnar 2016-2017

Bragi Bjarnason, formađur FÍĆT les upp skýrslu stjórnar. (Fylgiskjal 1)

 

4.      Ársreikningar FÍĆT.

Ragnar Sigurđsson fer yfir ársreikninga félagsins. Fram kom ađ tekjur félagsins áriđ 2016 hefđu veriđ 1.677.151 kr. Gjöld voru á móti 843.279 kr. Stađa félagsins er mjög góđ en 3.997.303 kr. eru til á reikningum félagsins.

 

5.      Umrćđur um skýrslu stjórnar og ársreikninga

 

Heiđrún hrósar fundarmönnum um vinnu stjórnar varđandi stefnumótunarvinnu  og góđan haustfund.

Jón Júlíusson hrósar góđri stöđu fjármála en leggur áherslu á ađ nýta fjármunina í ađ frćđslu og skođunarferđ fyrir stjórnendur međ áherslu á stjórnsýslu sem myndi nýtast vel.

 

           

           

 

6.      Skýrsla stjórnar og ársreikningar lögđ fram til samţykktar.

Samţykkt samhljóđa.

 

7.      Stefnumótun félagsins kynnt

Bragi Bjarnason og Soffía Pálsdóttir kynna vinnu viđ stefnumótun félagsins og drög ađ stefnumótuninni.

Esther: Minnir á mikilvćgi ţess ađ bćta viđ undir tómstundanefndina ađ hafa ungmennahús og starfsemi fyrir eldri borgara.

Jón Júlíusson telur of mikiđ af ađgerđum fyrir nćsta starfsár. Telur betra ađ leggja frekar áherslu á 2-3 ađgerđir.

Einnig spyr hann hvernig félagiđ ćtlar ađ beita sér fyrir lögverndun á starfsheitinu íţrótta- og tómstundafulltrúi sbr. stefnumótunarskjal undir málaflokknum  stjórnunarsviđ.

 

Gísli Árni  spyr hvort lýđheilsa  sé hlutverk FÍĆT og leggur áherslu á mikilvćgi ţess ađ aldursbil  ţjónustuţega sé skýrt.

Gísli Árni spyr hvort ađ skođađ hafi veriđ hve margir félagsmenn sinni bćđi íţrótta- og tómstundamálum og hverjir eru eingöngu međ annan málaflokkinn. Leggur til ađ nćsta stjórn fari í ţá vinnu.

Ellert spyr hvort  stefna FÍĆT varđandi íţróttamálin sé enn ein stefnan sem á ađ fara eftir?

Ţorsteinn spyr hvort félagiđ eigi sín gildi og leggur til ađ ţađ verđi unniđ á nćsta haustfundi. Einnig telur hann mikilvćgt ađ ramma inn framtíđarsýn félagsins og hrósar ţeirri vinnu sem búiđ er ađ vinna.

Soffía velti ţví upp hvert er hlutverk FÍĆT í lýđheilsumálum  í tengslum viđ ábendingar Gísla Árna og ađ ţetta ţyrfti ađ skođa í samhengi viđ sífellt stćrra hlutverk félagsmanna í FÍĆT varđandi heilsueflandi samfélög, sem mörg sveitarfélög eru ađ taka ţátt í.

Bragi ţakkađi góđar ábendingar og sagđi ađ stefna FÍĆT og hlutverk sé ađ vera styđjandi viđ stefnur sveitarfélaga og ríkis sem tengjast málaflokknum.

 

Stjórnin tekur ţessar góđu ábendingar inn í áframhaldandi vinnu viđ stefnu félagsins.

 

8.      Lagabreytingar.

Bragi Bjarnason, formađur leggur fram lagabreytingar, sem sendar voru til fundarmanna međ tölvupósti til félagsmanna 27. apríl 2017

 

Umrćđur um lagabreytingar:

Liđur 1:

Guđbrandur rćddi um hvort ekki vćri betra ađ hafa nafniđ „Stjórnendur í frítíma- og íţróttamálum“ í sveitarfélögum í stađ Íslands.

Gísli Árni sagđi ađ ástćđa ţess ađ í eldri titli vćri Íslands vćri til ađ ná inn til ráđuneytisins.  Einnig nefndi hann ađ ekki ćtti ađ eltast viđ stöđuheiti samtímans ţví ţau séu í sífelldri endurskođun.

Bragi útskýrđi ađ tillaga stjórnar er ađ leggja til nafniđ frítíminn ţví ţađ er heiti er víđtćkt, notuđ á ráđstefnu okkar fyrir 2 árum, handbókarnefndin er ađ nota orđiđ frítími í stađ tómstunda. Verkefni félaga FÍĆT eru margslungin og félagar FÍĆT tilheyra fleiri fagfélögum.

Jóni finnst of bratt ađ fara í nafnabreytingar og leggur til ađ FÍĆT nafniđ haldi en undirtitill mćti breytast. Einnig telur hann ađ nafniđ FÍĆT hafi öđlast gildi og ţekkist innan sveitarfélaga.

Heiđrún, ekki sammála ţví ađ veriđ sé ađ elta stöđuheiti hvers tíma en finnst tillaga Jóns koma til greina ţ.e.  ađ leggja til ađ félagiđ heiti FÍĆT sem eiginnafn en heiti félag stjórnenda í frítíma- og íţróttamálum.

Birgir telur ađ yngri hópurinn í FÍĆT vilji leggja áherslu á ađ fá stjórnenda- orđiđ inn í nafniđ í stađ fulltrúa- orđiđ.

Esther er sátt viđ ađ tala um frítíma- og íţróttamál sem er ađalstarfsvettvangur en finnst skammstöfunin hvort sem er FÍĆT eđa SFÍ bćđi slćm.

Guđbrandur telur ađ ţađ sé rangt ađ viđ getum notađ Ísland í titlinum.

Magga leggur til ađ fresta nafnabreytingu og hafa nafnasamkeppni og látum hanna logo.

Jón Júl leggur til ađ nafniđ FÍĆT verđi óbreytt en undirtitill verđi: Stjórnendur í frítíma- og íţróttamálum hjá sveitarfélögum og ríki á Íslandi.

Umrćđur voru um greinar nr.  2-4, snérust meira um orđalag, sem sátt náđist um á fundinum.

Grein 5.

Rćtt um hvort setja eigi kröfu um lágmarksţátttöku á ađalfundi eđa ekki. Rćtt um hvort ţađ eigiađ bćta viđ nýjum félögum/inntaka nýrra félaga. Spurning hvort ađ skerpa eigi á ţessu í lögunum ţ.e. hvort viđkomandi sem sćkir um ađild sé gjaldgengur. Spurning hvort svona viđbót ćtti betur viđ í grein 2. Ađildarumsóknir skal senda stjórn félagsins sem ber umsóknina undir ađalfund, undir liđnum önnur mál.

Grein 6.

Magga telur ađ málsgrein um kostnađ viđ stjórnarfundi eigi ekki ađ vera í lögunum heldur ákvörđun stjórnar.

Grein 7.

Mikilvćgt ađ hafa 3 vikur í stađ 4 eins og lagt er til í breytingunum ţ.e.  4 vikur ganga ekki vegna fundarbođunarreglu á ađalfund.

Hér fyrir neđan má sjá fyrri lög og síđan ţau lög sem samţykkt voru á ađalfundinum.

 

9.      Kosning stjórnar

 

a.       Stjórnarkjör. Kjósa ţarf um 3 sćti í stjórn en Ragnar Sigurđsson er ađ klára sitt seinna ár og Soffía Pálsdóttir og Linda Udengárd hafa óskađ eftir ađ hćtta í stjórn. Bragi var kjörinn formađur í fyrra til tveggja ára, auk Gísla Rúnars.

Bylgja var kosin til eins árs. Kosnir til 2 ára Ragnar Sigurđsson og Stefán Arinbjarnarson.   Í stjórn sitja ţví: Bragi formađur, Gísli Rúnar, Ragnar, Stefán og Bylgja.

 

b.      Varastjórn. Kosiđ um tvo í varastjórn til eins árs. Rut Sigurđarsdóttir og Bjarki Ármann Oddsson

c.       Kosiđ í frítímanefnd og íţróttanefnd: 2 í hvora nefnd, formađur kemur úr stjórn. Jón Júlíusson og Kári voru kosnir í íţróttanefnd. Í Frítímanefnd: var Heiđrún kosin en engin bauđ sig fram tilviđbóta og ţví tilnefndi stjórn  annan fulltrúa. Frćđslu og upplýsinganefnd: kosin voru Margrét Sigurđardóttir  og Ţorsteinn. Samţykkt samhljóđa međ lófaklappi tilnefningar í ofangreindar nefndir.

d.      Skođunarmenn. Lagt til ađ Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson verđi skođunarmenn reikninga. Samţykkt samhljóđa međ lófaklappi.

e.       Ákvörđun um árgjald, tillaga um óbreytt gjald 25 ţús. krónur.

 

10.  Önnur mál    

*Gísli Árni međ tillögu til stjórnar um ađ félagsmenn sem breyta um starfsvettvang geti haldiđ áfram tengslum viđ félagiđ. Ţessari tillögu vísađ til stjórnar.

*Gísli Rúnar og Magga sögđu frá ferđ félagsmanna til Eistlands og ţau senda skýrslu  um ferđina til félagsmanna. Í ferđinni í Eistlandi kynntust ţau konu frá Ástralíu sem var ađ segja frá áhugverđum verkefnum og var ađ hvetja félagsmenn til ađ koma og heimsćkja Ástralíu. Möguleg hugmynd ađ nćstu ferđ.

*Lagt er til ađ frćđslu og upplýsinganefnd verđi faliđ ađ skođa nćstu frćđsluferđ  međ áherslu á stjórnun og stjórnsýslu sem hentar félagsmönnum FÍĆT. Samţykkt ađ vísa til stjórnar ađ koma í farveg.

*Tillaga Möggu ađ efnt verđi til nafnasamkeppni ađ nýju nafni Félags íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og í framhaldi verđi búiđ til „logo“ fyrir nýju nafni félagsins. Vísađ til umsýslu stjórnar.

*Gissur Ari kynnti sig en hann er ađ taka viđ af Agnesi í Stykkishólmi sem íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúi.

 

Fundagerđ ritađi Soffía Pálsdóttir

Fylgiskjal 1

Skýrsla stjórnar FÍĆT starfsáriđ 2016 – 2017

Starfsár ţessarar stjórnar sem nú er ađ klárast hefur veriđ mjög fróđlegt og skemmtilegt enda stór mál í gangi innan félagsins.

Viđ ţurftum ţó líka ađ kveđja góđan félaga ţegar Ragnar Örn Pétursson, fráfarandi formađur FÍĆT varđ ađ játa sig sigrađan eftir stutta baráttu viđ krabbamein. Viđ minnumst Ragnars fyrir allt ţađ góđa starf sem hann vann fyrir félagiđ en hann var alltaf tilbúin ađ taka ađ sér verkefni fyrir FÍĆT og ađstođa okkur sem vorum enn ađ komast inn í starfsumhverfiđ. Blessuđ sé minning hans og ég efast ekki um ađ hann er međ okkur hér í anda núna. 

Ný stjórn var kosin á síđasta ađalfundi ţar sem Bragi Bjarnason var kosinn formađur til tveggja ára og ţau Linda Udengárd, Soffía Pálsdóttir og Gísli Rúnar Gylfason voru sömuleiđis kosin í stjórn til tveggja ára. Ragnar Sigurđsson hóf sitt seinna ár í stjórn og Stefán Arinbjarnarson og Agnes Sigurđardóttir komu inn í varastjórn.

Ný stjórn beiđ ekki bođanna og fundađi strax í júní til ađ leggja drög ađ nćsta starfsári. Verkaskiptingin var ţannig ađ Ragnar hélt fast í tékkheftiđ og Soffía kom inn í ritarastöđuna. Gísli Rúnar og Linda tóku síđan ađ sér međstjórnandann. Gísli Rúnar tók einnig ađ sér ađ sjá um heimasíđu félagsins ásamt ţví ađ halda utan um félagataliđ og tölvupóstlistann sem er ein af okkar mikilvćgustu samskiptaleiđum.

Stjórnin setti upp framkvćmdaáćtlun til ađ gera starfsáriđ markvissara og voru ţrjú meginmál á dagskrá fyrir starfsáriđ.

-         Undirbúningar ađ frćđsluferđ

-         Stefnumótun félagsins

-         Haustfundur og Ađalfundur

Ákveđiđ var síđan ađ bođa fulltrúa úr varastjórn á stjórnarfundi ţetta áriđ vegna stefnumótunarvinnunnar.

Stefnmótunarvinnan hefur án efa veriđ stćrsta verkefni stjórnarinnar ţetta áriđ en ákveđiđ var sl. haust ađ semja viđ Janus Guđlaugsson, lektor viđ Háskóla Íslands um ađ stýra stefnumótunarvinnu félagsins. Janus lét ekki sitt eftir liggja í ţessari vinnu og stýrđi henni fagmannlega í allan vetur. Bragi og Soffía voru tengiliđir stjórnar viđ Janus og funduđu međ honum í upphafi til ađ leggja fram hugmyndir stjórnarinnar ađ verkefninu. Janus stýrđi svo verkefnavinnu á haustfundinum og nýtti efniđ sem kom ţar fram í vinnuna. Janus fundađi reglulega međ stjórninni og sennilega fannst sumum ţeir vera komnir á skólabekk hjá Janusi ţegar gefinn var deadline á ađ skila inn upplýsingum.

Ekki er hćgt ađ segja annađ en verkefniđ hafiđ gengiđ í heildina vel og er afraksturinn hingađ til, hér á borđum og verđur til umrćđu á eftir en lokafrágangur stefnumótunarinnar klárast ađ loknum ađalfundi. 

Haustfundurinn ţetta starfsáriđ var ađ mestu tileinkađur stefnumótunarvinnunni en fundurinn var haldinn í Hlöđunni í Gufunesi fimmtudaginn 13. október. Byrjađ var á frćđslufyrirlestrum um mannauđsmál og handbókargerđina og í framhaldinu fengum viđ kynningu á tímaskráningarkerfinu Stund sem er ćtlađ fyrir íţróttamannvirki. Ađ loknum hádegisverđi var síđan unniđ í stefnumótuninni undir dyggri stjórn Janusar. Óformlegar umrćđur á haustfundinum snérust ađ hluta um aukiđ upplýsingaflćđi og einföldun á ţeim. Ţegar búiđ var ađ ákveđa hvort nota ćtti orđiđ google docs eđa google drive (eđa var ţeirri umrćđu ekki lokiđJ) setti hann Ţorvaldur upp nokkur skjöl sem hann deildi međ félagsmönnum og vill stjórnin hvetja alla ađ nýta sér ţau meira enda ţćgilegra en ađ leita uppi tölvupósta ţegar margir eru ađ svara um ţessi praktísku atriđi eins og gjaldskrár eđa laun vinnuskóla.   

Á síđasta ađalfundi var ákveđiđ ađ skipa í ferđanefnd sem myndi skipuleggja frćđsluferđ á erlenda grund haustiđ 2016 eđa voriđ 2017. Fljótlega var ákveđiđ ađ stefna á voriđ 2017 og varđ Eistland fyrir valinu en ţađ hentađi mjög vel ađ tengja saman ferđ FFF og FÍĆT. Ferđin var skipulögđ dagana 18. – 22. apríl sl. og fóru um 15 FÍĆT félagar ásamt félögum úr FFF. Ferđin var vel heppnuđ og nýttist félögum vel.

Umrćđa kom upp hjá stjórninni á 4. fundi í febrúar sl. ţegar ljóst var ađ fjöldi félagsmanna í frćđsluferđinni vćri ekki meiri ađ skođa skipulagningu annarrar frćđsluferđar fljótlega og setja ţá stjórnunarhlutann í forgrunn. Ákveđiđ var ađ taka ţetta til umrćđu á nćsta ađalfundi.  

Vinna viđ gerđ handbókarinnar „Frítími og fagmennska – rit um málefni frítímans“ sem Alfa Aradóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir hafa haldiđ utan um hefur gengiđ vel en verkefniđ er stórt og ţví hefur ţađ tekiđ lengri tíma en ráđ var gert fyrir. Vinna viđ lokaskrif er í gangi og ćtti ţví ađ styttast í endamarkiđ á verkefninu sem á án efa eftir ađ nýtast okkar félagsmönnum mjög vel í starfi.  

Nokkrir nýir félagsmenn hafa bćst viđ hópinn á sl. ári og eru ţau öll bođin velkomin í hópinn en félagar eru nú 51 talsins.

Undirbúningur ađalfundar hér á Reykjanesinu hefur veriđ í góđu samstarfi viđ félaga okkar á svćđinu, ţau Guđbrand, Björg, Hafţór, Stefán og Rut og er ţeim ţakkađ fyrir ţeirra vinnu. 

Stjórnin vill annars ţakka ykkur öllum fyrir samstarfiđ á árinu. Ţetta er góđur félagsskapur sem auđvelt er ađ leita til međ fyrirspurnir og ráđleggingar og er ţađ ómetanlegt í störfum okkar.

                                                         Stjórn FÍĆT

 

 

 Eldri lög Félags íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi (Samţykkt í Snćfellsbć 13. apríl 2012)

 

1. grein.
Nafn félagsins er Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi Skammstafađ: F.Í.Ć.T.
Samtökin hafa heimili og varnarţing hjá formanni hverju sinni.

2. grein.
Rétt til ađildar ađ félaginu eiga íţrótta- ćskulýđs- og tómstundafulltrúar hjá ríki og sveitarfélögum eđa ţeir sem eru í forsvari fyrir ţessa málaflokka, ţó starfsheiti ţeirra sé annađ.

3. grein.
Tilgangur og markmiđ félagsins eru m.a.:
- ađ móta ţá heildarstefnu sem unniđ skal eftir á sviđi íţrótta- ćskulýđs- og tómstundamála.
- ađ auka samstarf međal félagsmanna.
- ađ stuđla ađ aukinni ţekkingu og frćđslu međal félagsmanna.
- ađ stuđla ađ aukinni samvinnu viđ erlenda samstarfsađila
- ađ standa ađ frćđslu til almennings um gildi íţrótta og ćskulýđsstarfs
- ađ stuđla ađ samrćmingu og hagkvćmni viđ undirbúning og framkvćmdir sem tengjast íţrótta- og ćskulýđsmannvirkjum.
- ađ stuđla ađ samvinnu ţeirra ađila sem vinna ađ hvers konar forvörnum.
- ađ stuđla ađ samrćmingu íţrótta- tómstunda- og skólastarfs.
- ađ eiga samskipti viđ ríki, sveitarfélög og félagasamtök vegna íţrótta-, ćskulýđs og tómstundamála.

4. grein.
Til ađ vinna ađ markmiđum sínum heldur félagiđ árlega fundi vori og ađ hausti sem eiga ađ vera í senn frćđandi og vettvangur til ađ rćđa sameiginleg málefni. Vorfundur skal ađ öllu jöfnu haldinn á starfssvćđi forseta og mun ţađ vera ađalfundur.

5. grein.
Stjórn félagsins skipi, formađur kjörinn til tveggja ára, fjórir međstjórnendur, tveir kjörnir til tveggja ára, tveir kjörir til eins árs. Ţeir skipti međ sér verkum, ritari, gjaldkeri og međstjórnendur.  Kjósa skal tvo varamann til eins árs í senn.

6. grein.
Á árlegum vorfundi félagsins skal kosinn forseti, sem ber sćmdarheitiđ forseti Pálma. Hlutverk hans er ađ annast undirbúning nćsta vorfundar og sjá um framkvćmd hans.
Formađur og stjórn félagsins er forseta til ađstođar í störfum hans fyrir félagiđ.
Fráfarandi forseti skal leggja fram tillögu um nćsta forseta.


7. grein.
Ađalfundur félagsins heitir Pálmafundur, er ćđsta vald í málefnum ţess og skal hann haldinn eigi síđar en 31. maí ár hvert. Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ.
Bođa skal ađalfund međ minnst mánađar fyrirvara.
Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:
1. Setning.
2. Kosning fundarstjóra og fundarrita.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Endurskođađir ársreikningar lagđir fram.
5. Umrćđur um skýrslu og ársreikinga.
6. Lagabreytingar.
7. Frćđslu- og upplýsingaerindi.
8. Kosning stjórnar, forseta og skođunarmanna.
9. Ákvörđun um árgjald.
10. Önnur mál.


8. grein.
Lögum ţessum er einungis hćgt ađ breyta á ađalfundi og međ 2/3 hluta greiddra atkvćđa. Tillögur um lagabreytingar skuli berast stjórn félagsins eigi síđar en 3 vikum fyrir ađalfund.

9. grein.
Lög ţessi öđlast gildi viđ samţykkt ađalfundar. Jafnframt falla úr gildi fyrri lög.


Lög félagsins voru samţykkt á Ísafirđi 10. maí 1997.
Breytingar á 5. grein gerđ í Reykjavík 23. maí 2001.
Breytingar á 8. grein gerđ á Akureyri 10. maí 2002.

Breytingar á 5. grein gerđ á Ísafirđi 20. maí 2005.

Breytingar á 7. grein gerđ í Snćfellsbć 13. apríl 2012

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Ný lög Félags íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi (Samţykkt 12. maí 2017 í Grindavík)

 

 

1. grein.
Nafn félagsins er Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi Skammstafađ: F.Í.Ć.T.
Samtökin hafa heimili og varnarţing hjá formanni hverju sinni.

 

2. grein.
Rétt til ađildar ađ félaginu eiga ţeir stjórnendur, sem hafa umsjón međ íţrótta- og frítímamálum hjá ríki og sveitarfélögum, ţó starfsheiti ţeirra séu ekki ţau sömu.  

 

3. grein -
Tilgangur og markmiđ félagsins eru m.a.:
- ađ hafa áhrif á mótun heildarstefnu ríkis og sveitarfélaga á sviđi íţrótta- og frítímamála.
- ađ auka samstarf međal félagsmanna.
- ađ stuđla ađ aukinni ţekkingu og frćđslu međal félagsmanna.
- ađ stuđla ađ aukinni samvinnu viđ erlenda samstarfsađila

- ađ stuđla ađ frćđslu til almennings um gildi íţrótta- og frítímastarfs sem og almennri lýđheilsu
- ađ stuđla ađ samrćmingu og hagkvćmni viđ undirbúning og framkvćmdir sem tengjast íţrótta- og    frítímamannvirkjum.
- ađ stuđla ađ samvinnu ţeirra ađila sem vinna ađ hvers konar forvörnum.
- ađ stuđla ađ samstarfi samstarfi  íţrótta-,  frítíma- og skólastarfs.
- ađ eiga samskipti viđ ríki, sveitarfélög og félagasamtök vegna íţrótta- og frítímamála.

 

4. grein
Til ađ vinna ađ markmiđum sínum heldur félagiđ árlega fundi ađ vori og hausti. Vorfundur sem er ađalfundur félagsins skal haldinn eigi síđar en 31. maí ár hvert og leggur stjórn félagsins til ađalfundarstađ í samráđi viđ félagsmenn. Haustfundur skal öllu jöfnu haldinn í október ár hvert.

 

5.grein

Ađalfundur félagsins er ćđsta vald í málefnum ţess. Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ og skal bođa ađalfund međ minnst mánađar fyrirvara.

Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:
1. Setning.
2. Kosning fundarstjóra og fundarrita.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Endurskođađir ársreikningar lagđir fram.
5. Umrćđur um skýrslu og ársreikinga.
6. Lagabreytingar.
7. Frćđslu- og upplýsingaerindi.
8. Kosning formanns, stjórnar, skođunarmanna og fagnefnda.
9. Ákvörđun um árgjald.

10. Inntaka nýrra félaga
11. Önnur mál.

 

6.grein
Stjórn félagsins skipi, formađur kjörinn til tveggja ára og fjórir međstjórnendur kjörnir til tveggja ára. Kosning međstjórnenda skiptist ţannig ađ tveir og tveir eru kosnir annađ hvert ár ţannig ađ kosiđ er um tvo međstjórnendur á hverju ár.. Ţeir skipti međ sér verkum, varaformanns, ritara, gjaldkera og međstjórnenda. Kjósa skal tvo varamann og tvo skođunarmenn reikninga til eins árs í senn.

Kjósa skal tvo félagsmenn í eftirtaldar fagnefndir, samtals sex nefndarmenn en formađur hverrar nefndar kemur úr stjórn félagsins:

·         Íţróttanefnd

·         Frítímanefnd

·         Frćđslu- og upplýsinganefnd

 

7. grein

Lögum ţessum er einungis hćgt ađ breyta á ađalfundi og međ 2/3 hluta greiddra atkvćđa. Tillögur um lagabreytingar skuli berast stjórn félagsins eigi síđar en 3 vikum fyrir ađalfund. Félagsmönnum skulu kynntar tillögur ađ breytingum 2 vikum fyrir ađalfund.

 

 

8. grein.
Lög ţessi öđlast gildi viđ samţykkt ađalfundar. Jafnframt falla úr gildi fyrri lög.


Lög félagsins voru samţykkt á Ísafirđi 10. maí 1997.
Breytingar á 5. grein gerđ í Reykjavík 23. maí 2001.
Breytingar á 8. grein gerđ á Akureyri 10. maí 2002.

Breytingar á 5. grein gerđ á Ísafirđi 20. maí 2005.

Breytingar á 7. grein gerđ í Snćfellsbć 13. apríl 2012.

Breytingar á 2., 3., 4., 5., 6., 7. og 8. gerđ í Grindavík 12. maí 2017.

 


Til baka


yfirlit greina