Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
FRĆĐSLUEFNI OG FUNDARGERĐIR
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

26. janúar 2016

Fundargerđ Ađalfundur FÍĆT á Rósenborg á Akureyri 15. maí 2015

Ađalfundur FÍĆT á Rósenborg á Akureyri 15. maí 2015

 

Mćttir: Gunnar Eysteinn Árborg, Hafţór Reykjanesbć, Jónína Brá Seyđisfjörđur, Jón Júlíusson Kópavogur, Haukur Fjallabyggđ, Arnsteinn Vestmannaeyjar, Linda Kópavogur, Edda Mosfellsbćr, Heiđrún Akranes, Sigrún Snćfellsbćr, Kári Garđabćr, Ingibjörg Eyjafjarđarsveit, Kjartan Norđurţing, Jóhanna Hveragerđi, Ţorsteinn Grindavík, Hilmar Sandgerđi, Gísli Dalvík, Guđbrandur Garđur,  Tjana Ennigaard Húnaţing, Ragnar Ölfus, Valur Samband ísl. sveitarfélaga, Ellert  Örn Akureyri, Alfa Akureyri, Agnes í Stykkishólmi, Adda Steina Fljótdalshérađ, Esther Hólmavík, Guđni Búđardalur, Ragnar Örn Reykjanesbćr og Soffía Reykjavík sem ritađi fundargerđ. Fundur settur kl. 14.30.

 

1.       Eiríkur B. Björgvinsson, bćjarstjóri Akureyrar setur fundinn og býđur félagsmenn hjartanlega velkomna.

2.       Formađur Ragnar Örn Pétursson setti fund.

3.       Jón Júlíusson kjörinn fundarstjóri og Soffía sem fundarritari. Samţykkt samhljóđa.

4.       Ragnar Örn flutti skýrslu stjórnar sjá fylgiskjal 2.

5.       Reikningar félagsins voru kynntir og fór Ragnar Sigurđsson yfir ţá. Umrćđur um reikninga og Ragnari hrósađ fyrir góđa uppsetningu.  Skýrsla og ársreikningar samţykkt međ öllum greiddum atkvćđum.

6.       Lagabreytingar engar.

7.       Frćđsluerindi voru haldin fyrir ađalfund:

a.       Fagmennska í frítímaţjónustu – sértćkt hópastarf samvinna innan kerfis. Alfa Aradóttir forstöđumađur ćskulýđsmála, Anna Guđlaug Gísladóttir, Linda Björk Pálsdóttir, forvarna- og félagsmálaráđgjafar.

b.      Íţróttir og tćkifćri. Ellert Örn Erlingsson forstöđumađur íţróttamála.

c.       16-25 ára – ungt fólk án virkni-brottfall, ungt fólk á framfćrslu. Orri Stefánsson, verkefnistjóri atvinnumála ungs fólks.

d.      Gönguferđ og kynning um Rósenborgarhúsiđ.

 

8.       Kosning stjórnar. Ragnar formađur var kjörinn til tveggja ára í fyrra og situr ţví áfram. Ragnar og Bragi sem hafa setiđ s.l. 2 ár og eru í frambođi aftur til 2 ára. Samţykkt međ öllum greiddum atkvćđum. Sigrún situr áfram í eitt ár til viđbótar og Soffía sem tók sćti Jóhanns er tilbúin ađ sitja í eitt ár. Samţykkt. Varastjórn: Linda hefur veriđ í varastjórn og er tilbúin ađ sitja áfram auk hennar býđur Agnes í Stykkishólmi sig fram í varastjórn. Skođunarmenn reikninga hafa veriđ Haukur Geirmundsson og Jón Júlíusson, ţeir bjóđa sig fram aftur og ţađ samţykkt međ öllum greiddum atkvćđum.

9.       Árgjald hefur veriđ 25.000 kr. og lagt er til ađ gjaldiđ sé óbreytt áfram. Samţykkt samhljóma.

10.   Kosningu um forseti Pálma  frestađ, skýrist á nćsta stjórnarfundi.

11.    Önnur mál:

a.       Soffía sagđi frá fyrirhugađri ráđstefnu um íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundamál sem  haldin verđur í Laugardalshöllinni í Reykjavík föstudaginn 16. október kl. 9-15. Markhópur ráđstefnunnar eru: Starfsmenn sveitarfélaga sem starfa ađ íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundamálum, stjórnmálamenn í sveitarstjórnum, fulltrúar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, háskólasamfélagiđ o.fl. Inntak ráđstefnunnar verđur um nýja stefnumótun í ćskulýđsmálum 2014-2018, innleiđing og ađgerđaráćtlun hennar og síđan málstofur um ýmis fagleg málefni í frístundaţjónustu sveitarfélaga s.s. gćđaviđmiđ í frístundaţjónustu sveitarfélaga, Barnasáttamálinn, Tómstundahandbók. Ađ ráđstefnunni standa Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa, Félag fagfólks í frístundaţjónustu, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samfés. Ráđstefnan verđur kynnt á fjármálaráđstefnu sveitarfélaga í lok september. Undirbúningsnefnd er ađ störfum og í henni sitja f. h. FÍĆT: Soffía og Ragnar, Samfés: Victor, FFF: Heiđrún og Samband íslenskra sveitarfélaga: Valur.

b.      Soffía sagđi frá gćđaviđmiđum um frístundastarf sem unniđ er ađ í Reykjavík fyrir starfsemi frístundaheimila og félagsmiđstöđva. Ţau verđa kynnt á ráđstefnunni 16. október.

c.       Soffía sagđi frá starfsskrá frístundamiđstöđva í Reykjavík og dreifđi bćklingum en  ţar koma fram leiđarljós o.fl. í frístundastarfi í Reykjavík.

d.      Heiđrún rćddi um ađ nú ţegar Erlendur er hćttur í starfi deildarstjóra ćskulýđsmála í mennta- og menningarmálaráđuneytinu og ekki er ljóst hvernig skipulag innan ráđuneytisins er ađ ţróast  varđandi málaflokkinn ţ.e. ćskulýđsmálin.  Ákveđiđ ađ fundurinn semji ályktun til ađ senda til ráđherra.

e.      Heiđrún benti einnig á ađ mikilvćgt vćri ađ stjórn FÍĆT setti sér framkvćmdaáćtlun ţ.e. hún setji sér áćtlun um verkefni ársins. Ţorsteinn lagđi til ađ stjórnin undirbúi stefnumótun félagsins til vinnslu á nćsta ađalfundi. Alfa lagđi áherslu á innleiđingu Barnasáttmálans og ađ FÍĆT hugleiđi hvađa hlutverk félagiđ hefur í tengslum viđ innleiđingu hans?

f.        FÍĆT í nútíđ og framtíđ: Skipt upp í tvo hópa: umrćđur um frćđsluferđ FÍĆT  í öđrum hópnum, hvert ćtti ađ  og í hinum um framtíđarsýn félagsins- FÍĆT í nútíđ og framtíđ? Ritarar tóku niđur punkta sem var skilađ til stjórnar til úrvinnslu.

Sjá punkta frá Esther og Gunnari riturum hópanna í fylgiskjali 1

 

Áskorun til Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráđherra.

FÍĆT, félag íţrótta -, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi skorar á mennta – og menningarmálaráđherra ađ ráđa á ný í stöđu deildarstjóra íţrótta- og ćskulýđsdeildar innan ráđuneytisins. Eins og fram kemur í Stefnumótun í ćskulýđsmálum 2014-2018  skal skipulag ćskulýđsmála vera samrćmt á landsvísu og stuđla ţannig ađ samstarfi allra ađila sem koma ađ ćskulýđsstarfi. Samkvćmt stefnumótuninni ber mennta- og menningarmálaráđuneytiđ ábyrgđ á eftirfylgninni. Deildarstjóri gegnir ţar lykilhlutverki í samstarfi viđ sveitarfélög, félagasamtök og ađra hagsmunaađila. Börn og ungmenni landsins eiga rétt á faglegum málsvara í ćskulýđsmálum innan  mennta- og menningarmálaráđuneytisins.

Áskorunin samţykkt samhljóđa og mun stjórn senda á viđeigandi ađila.

Fundi slitiđ kl. 17.02

 

 

Fylgiskjal 1 úrvinnsla úr hópavinnu:

Ferđir og frćđslumál

Frćđslumál: Haustfundur sem veriđ hefur á fundi í ráđuneytinu á vegum erlendar. Lagt til ađ fundurinn vćri nýttur til ađ skođa mannvirki, stofnanir og starf á vettvangi.

Ferđir:

·         Ekki er raunhćft ađ fara í ferđ á nćsta ári ţar sem Esther Ösp verđur í fćđingarorlofiJ

·         Eins ţarf meiri tíma til ađ undirbúa ferđina og gott ađ stefna ađ ţví ađ fara eftir tvö ár.

·         Lagt til ađ fariđ verđi á íţróttaáhaldasýningu í Stuttgart

·         Mikilvćgt er ađ sinna báđum hópum, bćđi íţróttafulltrúum og tómstundafulltrúum.

·         Ferđirnar geta veriđ ýmist ađ hausti og ţá innlimađ haustfund í ferđina

·         Ţykir raunhćft ađ stefna á ferđ ađ hausti 2016.

·         Reynt ađ finna hentuga tímasetningu en komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ frekar eigi ađ einblína á hvađ sé í gangi úti í heimi.

·         Skynsamlegast ţykir ađ einblína á Norđur-Evrópu til ađ tryggja ađ viđ getum heimfćrt frćđsluna á okkar starf

·         Hugmynd um Belgíu en ţar starfar víst íslensk kona í félagsmiđstöđ

·         Ţar vćri einnig möguleiki đa kynna sér starf Evrópusambandsins á ćskulýđssviđi.

·         Samband sveitarfélaga á starfsmann, í Brussel. Valur kannar ţađ.

·         Hugmynd um ađ hafa samband viđ EUF og spyrja ţau út í hugmyndir um áfangastađi.

·         Möguleikinn á ađ fá styrk hjá Evrópusambandinu rćddur en líklegt ţykir ađ ferđ ţessa hóps vćri styrkhćf.

·         Talađ um ađ stefna á stóra ráđstefnu, ekki einskorđa okkur viđ einstaka mannvirki. Ţannig verđur hćgt ađ miđla reynslunni okkar á milli.

·         Lagt til ađ stofnuđ verđi nefnd eđa starfshópur til ađ skipuleggja frćđsluferđ.

 

Fíćt í nútíđ og framtíđ

Ađalfundurinn samţykkir ađ fela stjórn ađ hefja vinnu viđ stefnumótun félagsins. Óskađ er eftir ađ drög ađ ţessari vinnu verđi lögđ fyrir haustfund félagsins 2015.

Kjarni sem hćgt er ađ byggja á:

·         Ćskulýđslög

·         Félagsţjónusta

·         Barnasáttmálinn

·         Stefnumótun í ćskulýđsmálum

·         Stefna í íţróttamálum

·         Önnur lög og reglur sem tengjast málaflokknum

·         Óskir félagsmanna um mikilvćg verkefni sem hafa komiđ fram á fundum

 

Fylgiskjal 2, skýrsla stjórnar.

Skýrsla stjórnar FÍĆT starfsáriđ 2014-2015

Ágćtu félagar,

Starf stjórnar hefur veriđ međ eđlilegum hćtti ţetta starfsár. Almenn ánćgja var međ ađalfund okkar sem haldinn var á Egilsstöđum í maí á síđasta ári. Ég vil ítreka ţakkir stjórnar til Óđins og hans starfsmanna fyrir frábćrar móttökur á Egilsstöđum.

Á síđasta ađalfundi fór Soffía Pálsdóttir yfir niđurstöđur vinnuhóps vegna ađildar ađ FÍĆT og komst hópurinn ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki ćtti ađ útvíkka  félagaađild ađ FÍĆT. Á ţessu ári hafa komiđ tvćr fyrirspurnir um inngöngu í félagiđ en ţar er um ađ rćđa starfsmenn Ungmennasambands sem er međ samning viđ sveitarfélagiđ um umsjón málaflokkanna tómstundir og íţróttir. Ţessum beiđnum var hafnađ,  ţar sem ţćr samrćmast ekki lögum félagsins. Ţađ er ţó jákvćtt ađ félögum hefur fjölgađ, en einnig höfum viđ ţurft ađ sjá á eftir góđum félögum.

Eftir síđasta ađalfund skipti stjórnin međ sér verkum, Ragnar Örn formađur, Ragnar Sigurđsson gjaldkeri, Bragi Bjarnason ritari, Sigrún Ólafsdóttir međstjórnandi og Jóhann Pálsson međstjórnandi. Í varastjórn Soffía Pálsdóttir og Linda Udengaard.

Á árinu hafa veriđ haldnir fimm stjórnarfundir, auk fjölda tölvupósta sem  fariđ hafa á milli stjórnarmanna. Jóhann Pálsson á Húsavík tilkynnti stjórn í haust ađ hann vćri ađ taka viđ starfi skólastjóra  Ţingeyjarskóla, hefđi fengiđ ársfrí og ćtlađi einnig ađ taka sér frí frá stjórnarstörfum í FÍĆT. Soffía Pálsdóttir varamađur kom inn í ađalstjórn í hans stađ.

Ţá er vinna viđ  tómstundabókina í gangi og hefur Alfa veriđ okkar fulltrúi ţar og er nauđsynlegt ađ fara ađ sjá fyrir endann á ţví verkefni.

Í kjölfariđ á tillögu vinnuhóps á síđasta ađalfundi var ákveđiđ ađ hefja undirbúning ađ ráđstefnu um Ćskulýđs-og tómstundamál. Í janúar var sent erindi til Félags fagfólks í frítímaţjónustu, Samfés og Sambands íslenskra sveitarfélaga um ađ tilnefna fulltrúa í starfshópinn. Frá FFF er Heiđrún Janusardóttir, frá Samfés er Victor Berg Guđmundsson og frá Sambandinu er Valur Rafn Halldórsson. Fulltrúar FÍĆT eru Ragnar Örn og Soffía.

Starfshópurinn hefur haldiđ tvo fundi auk ţess sem Ragnar Örn og Soffía áttu fund međ Halldóri Halldórssyni formanni Sambands íslenskra svietarfélaga og starfsmönnum ţar um fyrirhugađa ráđstefnu og samskipti FÍĆT og Sambandsins. Var ţađ mjög góđur fundur. Á honum bauđ Halldór okkur ađ koma á fjármálaráđstefnu sveitarfélaganna 25. september og vera međ kynningarbás fyrir félagiđ. Ráđstefnan verđur haldin í Laugardalshöll föstudaginn 16. október og mun Soffía hér seinna á fundinum fara nánar yfir hana.

Formađur sendi Illuga Gunnarssyni menntamálaráđherra tölvupóst í lok mars og óskađi eftir ţví ađ hann myndi setja ráđstefnuna föstudaginn 16. október. Einnig óskađi ég eftir fundi međ ráđherra til ađ rćđa m.a. nýja ćskulýđsstefnu og samskipti FÍĆT og ráđuneytisins, nú ţegar Erlendur hefur látiđ af störfum. Ekkert svar hefur borist.

Allir núverandi stjórnarmenn sem eru í kjöri hafa ákveđiđ ađ gefa kost á sér áfram. Stjórn óskađi eftir ţví ađ Gísli á Dalvík tćki ađ sér umsjón heimasíđunnar og félagataliđ sem hann hefur gert međ miklum myndarskap. Félagar eru hvattir til ađ senda efni til Gísla og láta vita um allar breytingar varđandi póstlistann.

 

Undirbúningur ţessa ađalfundar hefur veriđ í góđu samstarfi viđ félaga okkar Ölfu og Ellert og ekki er verra ađ Eiríkur bćjarstjóri er fyrrverandi FÍĆT félagi. Ég veit ađ viđ munum eiga eftirminnilega helgi hér á Akureyri.

Fyrir hönd stjórnar vil ég ţakka ykkur fyrir samstarfiđ á árinu og bjóđa nýja félaga velkomna til liđs viđ okkur.

 

                                                                       Ragnar Örn Pétursson formađur FÍĆT

 

 

 

 

 


Til baka


yfirlit greina