Forsíđa
Fréttir
Hlutverk félagsins
REGLUR FÉLAGSINS
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

Lög Félags íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi.

 

1. grein.
Nafn félagsins er Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi skammstafađ: F.Í.Ć.T.
Samtökin hafa heimili og varnarţing hjá formanni hverju sinni.

 

2. grein.
Rétt til ađildar ađ félaginu eiga ţeir stjórnendur sem hafa umsjón međ íţrótta- og frítímamálum hjá ríki og sveitarfélögum, ţó starfsheiti ţeirra séu ekki ţau sömu.  

 

3. grein -
Tilgangur og markmiđ félagsins eru m.a.:
- ađ hafa áhrif á mótun heildarstefnu ríkis og sveitarfélaga á sviđi íţrótta- og frítímamála.
- ađ auka samstarf međal félagsmanna.
- ađ stuđla ađ aukinni ţekkingu og frćđslu međal félagsmanna.
- ađ stuđla ađ aukinni samvinnu viđ erlenda samstarfsađila

- ađ stuđla ađ frćđslu til almennings um gildi íţrótta- og frítímastarfs sem og almennri lýđheilsu
- ađ stuđla ađ samrćmingu og hagkvćmni viđ undirbúning og framkvćmdir sem tengjast íţrótta- og    frítímamannvirkjum.
- ađ stuđla ađ samvinnu ţeirra ađila sem vinna ađ hvers konar forvörnum.
- ađ stuđla ađ samstarfi samstarfi  íţrótta-,  frítíma- og skólastarfs.
- ađ eiga samskipti viđ ríki, sveitarfélög og félagasamtök vegna íţrótta- og frítímamála.

 

4. grein
Til ađ vinna ađ markmiđum sínum heldur félagiđ árlega fundi ađ vori og hausti. Vorfundur sem er ađalfundur félagsins skal haldinn eigi síđar en 31. maí ár hvert og leggur stjórn félagsins til ađalfundarstađ í samráđi viđ félagsmenn. Haustfundur skal öllu jöfnu haldinn í október ár hvert.

 

5.grein

Ađalfundur félagsins er ćđsta vald í málefnum ţess. Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ og skal bođa ađalfund međ minnst mánađar fyrirvara.

Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:
1. Setning.
2. Kosning fundarstjóra og fundarrita.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Endurskođađir ársreikningar lagđir fram.
5. Umrćđur um skýrslu og ársreikinga.
6. Lagabreytingar.
7. Frćđslu- og upplýsingaerindi.
8. Kosning formanns, stjórnar, skođunarmanna og fagnefnda.
9. Ákvörđun um árgjald.

10. Inntaka nýrra félaga
11. Önnur mál.

 

6.grein
Stjórn félagsins skipi formađur kjörinn til tveggja ára, og fjórir međstjórnendur, kjörnir til tveggja ára. Kosning međstjórnenda skiptist ţannig ađ tveir og tveir eru kosnir annađ hvert ár ţannig ađ kosiđ er um tvo međstjórnendur á hverju ári, ţeir skipti međ sér verkum varaformanns, ritara, gjaldkera og međstjórnenda. Kjósa skal tvo varamann og tvo skođunarmenn reikninga til eins árs í senn.

Kjósa skal tvo félagsmenn í eftirtaldar fagnefndir, samtals sex nefndarmenn en formađur hverrar nefndar kemur úr stjórn félagsins:

ˇ         Íţróttanefnd

ˇ         Frítímanefnd

ˇ         Frćđslu- og upplýsinganefnd

 

7. grein

Lögum ţessum er einungis hćgt ađ breyta á ađalfundi og međ 2/3 hluta greiddra atkvćđa. Tillögur um lagabreytingar skuli berast stjórn félagsins eigi síđar en 3 vikum fyrir ađalfund. Félagsmönnum skulu kynntar tillögur ađ breytingum 2 vikum fyrir ađalfund.

 

 

8. grein.
Lög ţessi öđlast gildi viđ samţykkt ađalfundar. Jafnframt falla úr gildi fyrri lög.


Lög félagsins voru samţykkt á Ísafirđi 10. maí 1997.
Breytingar á 5. grein gerđ í Reykjavík 23. maí 2001.
Breytingar á 8. grein gerđ á Akureyri 10. maí 2002.

Breytingar á 5. grein gerđ á Ísafirđi 20. maí 2005.

Breytingar á 7. grein gerđ í Snćfellsbć 13. apríl 2012.

Breytingar á 2., 3., 4., 5., 6., 7. og 8. grein í Grindavík 12. maí 2017.