Forsíđa
Fréttir
HLUTVERK FÉLAGSINS
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi

 

 

Saga félagsins í stuttu máli

 

Áriđ 2010 voru 25 ár síđan ţeir sem sinntu íţrótta- og ćskulýđmálum hjá sveitarfélögum landsins fóru ađ hittast reglulega.

Tilgangurinn var ađ kynnast, skiptast á upplýsingum og fjalla á faglegan hátt um málaflokkinn međ ţađ ađ meginmarkmiđi ađ miđla ţekkingu varđandi uppbyggingu íţrótta- og ćskulýđsmannvirkja sveitarfélaga, rekstur ţeirra og umsjón.

Á ţessum árum kölluđu félagsmenn sig „Pálma", félag íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa. Áriđ1997 var svo Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa formlega stofnađ međ markmiđ, lög og reglur og eru félagar nú 50 frá 30 sveitarfélögum auk tveggja fulltrúa Mennta– og menningarmálaráđuneytisins og fulltrúa frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Félagiđ fékk skammstöfunina FÍĆT.

 

Hvađ er FÍĆT?

Bćklingi ţessum er ćtlađ ađ veita upplýsingar um starfsemi félags íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi, FÍĆT.

Ţeir sem mynda ţetta félag eiga ţađ sameiginlegt í starfi sínu ađ sinna íţrótta-, ćskulýđs- , forvarna og tómstundastarfi hjá sveitarfélögum landsins.

Um ađild ađ félaginu geta

ţeir einir sótt sem hafa yfirumsjón međ íţrótta- og ćskulýđsmálum í sínu

sveitarfélagi. Störfin eru ţó samsett á ýmsan máta vegna mismunandi stćrđar og skipurita sveitarfélaga.

Helstu markmiđ félagsins eru fagleg ţróun, frćđsla og aukiđ upplýsingastreymi til eflingar starfsemi í öllum ţeim fjölbreyttu ţáttum starfsins sem félagsmenn gegna í ţessum mikilvćga málaflokki.

 

Helstu hlutverk

• Yfirumsjón međ fjárhagsáćtlanagerđ, rekstri, starfsemi og framkvćmdum málaflokksins.

• Framkvćmdastjórn íţrótta- og ćskulýđsnefnda sveitarfélaga.

• Yfirumsjón íţróttahúsa, sundlauga og íţróttavalla, félagsmiđstöđva, ungmennahúsa

og/eđa félagsheimila sveitarfélaga.

• Yfirumsjón vinnuskóla, skólagarđa og sumarstarfs ungs fólks í sveitarfélögum.

• Gerđ og eftirlit samstarfs-, framkvćmda- og/eđa rekstrarsamninga t.d. viđ skóla, íţróttafélög, deildir eđa ađra ţá sem starfa á vettvangi frítímans.

• Skipulag og verkefnastjórn í ýmsum málum sem til falla, t.d. forvarnamál, átaksverkefni, hátíđir og erlend samskipti svo eitthvađ sé nefnt.

 

Starfiđ er mismundandi samsett eftir sveitarfélögum eins og áđur segir, sumir hafa jafnvel skólamál, félagsstarf aldrađra og menningarmál í starfslýsingu sinni og ţurfa ţví margir félagsmanna ađ vinna í fjölbreyttu starfsumhverfi, enda segjum viđ oft sjálfir ađ ekkert sé meira gefandi en ađ vinna ađ mannlegum ţáttum.

 

Frćđslufundir og ráđstefnur

 

Vorfundur FÍĆT er jafnframt ađalfundur félagsins. Sveitarfélög félagsmanna skiptast á ađ bjóđa heim á ţessa fundi og kynna ţá í leiđinni ţađ sem veriđ er ađ gera í málaflokknum í sveitarfélaginu.

 

Haustfundur FÍĆT er eins og nafniđ bendir til haldinn ađ hausti, oftast í Reykjavík í samvinnu viđ Mennta– og menningarmálaráđuneytiđ og ţar gefst kostur á ađ miđla upplýsingum og fróđleik milli félagsmanna.

 

Á báđa ţessa fundi hafa veriđ kallađir til hinir ýmsu ađilar til ađ kryfja fagleg mál og skiptast á skođunum og hugmyndum málaflokknum til heilla.

 

Helstu samstarfsfélög FÍĆT eru:

- Félag fagfólks í frítímaţjónustu

- Félag forstöđumanna íţróttamannvirkja

- Samtök félagsmiđstöđva—SAMFÉS

- Samtök forstöđumanna sundstađa á Íslandi

 

Ađrir samstarfsađilar:

- Samband íslenskra sveitarfélaga

- Mennta– og menningarmálaráđuneytiđ