Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

27. mars 2020

Nýr félagi í Snćfellsbć

Sigrún Ólafsdóttir í er ađ láta ađ störfum í Snćfellsbć. Ţökkum viđ Sigrúnu fyrir samstarfiđ undanfarin ár.

Í hennar stađ kemur Laufey Helga Árnadóttir. Viđ fengum Laufey til ađ segja ađeins frá sér og senda inn mynd.

--

Ég heiti Laufey Helga Árnadóttir og er fćdd og uppalin í Snćfellsbć og bý ţar ásamt eiginmanni mínum og tveimur börnum. Ég útskrifađist međ B.S. Gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskólanum í Reykjavík áriđ 2004 og svo bćtti ég viđ mig M.ed. Í menntunarfrćđi frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2014. Ég hef starfađ hjá Hafnarsjóđi Snćfellsbćjar í bókhaldi í hlutastarfi síđan 2005 og sem framkvćmdastjóri Hérađssambands Snćfellsness og Hnappadalssýslu síđustu ár. Ég er spennt ađ taka viđ starfinu og heppin ađ hafa reynslumikiđ og öflugt fólk mér til ađstođar.

 


Til baka


aftur í yfirlit