Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

23. febrúar 2016

Nýr félagi í Hafnarfirđi

Geir Bjarnason, íţrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarđar hefur skráđ sig í félagiđ. Bjóđum viđ Geir velkominn. Hann sendi okkur kynningu á sjálfum sér:

 

 

Ég heiti Geir Bjarnason, Gaflari og er alveg ađ verđa fimmtíu ára. Hóf störf í félagsmiđstöđinni Vitanum áriđ 1988 ţar sem Margrét nokkur Sverrisdóttir kenndi mér ađ vinna í félagsmiđstöđ og taka mark á ungu fólki. Nokkrum árum síđar eftir ađ hafa klárađ kennaranám varđ ég forstöđumađur Vitans. Vitinn var á ţessum tíma stór og merkileg félagsmiđstöđ ţar sem fjöldi starfsmanna vann og starfsemi var afar fjölbreytt. Eftir ađ hafa orđiđ forstöđumađur ţar hóf ég ađ vinna mikiđ međ Árna nokkrum Gúm fyrrum ćskulýđsforingja hér í bć ađ allskonar stćrri verkefnum eins og 17. júní, atvinnumálum ungs fólks, erlendum samskiptum, Samfés og ég veit ekki hvađ. Síđan ţegar hann fór í námsleyfi 2002 leysti ég hann af.

Í ein tíu ár, eđa ca 2003-2013 var ég forvarnafulltrúi Hafnarfjarđar og forstöđumađur Gamla bókasafnsins sem var ungmennahús fyrir 16+. Um 2013 var ég einnig gerđur ađ ćskulýđsfulltrúa bćjarins. Á síđasta ári var stađa íţróttafulltrúa og ćskulýđsfulltrúa sameinuđ og ég fćrđur til í ţađ starf. Hef nú í gegnum tíđina eitthvađ komiđ ađ ţeim málaflokki en er engu ađ síđur nýgrćđingur ţar. Svo eru verkefni sem tengjast menningarviđburđum bćjarins einnig á minni könnu.

Hér í firđinum fagra eru um 10 félagsmiđstöđvar og fleiri ef félagsstarf  aldrađra telst međ. Um 9 frístundaheimili, ţrjár almenningsundlaugar, nokkur íţróttahús og hellingur af allskonar íţróttamannvirkjum. Hér er öflug íţróttahreyfing sem er afar metnađarfull sem sést kannski besti varđandi árangur í vinsćlustu stóru greinunum; fótbolta og handbolta.

Ég er stúdent úr Flensborgarskóla, B.Ed próf, kennarapróf frá Kennaraháskólanum, svo lauk frá sama skóla Dipl. próf í stjórnun (skólastjórapróf) um síđustu aldamót og áriđ 2010  klárađi ég M.Ed. meistarapróf í stjórnunarfrćđum frá Háskóla Íslands.

Er sportveiđimađur og matarmađur auk ţess hef ég brennandi áhuga á velferđarmálum barna.

Magga og Linda hafa veriđ ađ suđa í mér ađ ganga í FÍĆT og nú lćt ég verđa af ţví og hlakka til ađ starfa međ ykkur.

 


Til baka


aftur í yfirlit