Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

25. júní 2018

Nýr félagi í Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi

Páll Vilhjálmsson hefur tekiđ viđ nýju starfi hjá Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi. Hann sendi okkur smá upplýsingar um sig.

Viđ bjóđum Pál velkominn í félagiđ.

--

 

Ég heiti Páll Vilhjálmsson og er fćddur áriđ 1984. Ég er Austfirđingur í grunninn ţó ég hafi búiđ út um allt land. Nú er búsettur á Patreksfirđi međ eiginkonu minni, Sigurbjörgu Kristjánsdóttur og 3 börnum. Ég er međ B.Sc gráđu í sjúkraţjálfun. Ég tók viđ starfi Íţrótta- og tómstundafulltrúa í Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi ţann 1. júní sl. Áđur hafđi starfađ sem framkvćmdastjóri Hérađssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) og veriđ titlađur Íţróttafulltrúi á sunnanverđum Vestfjörđum. Nú hefur starfiđ tekiđ ákveđnum formbreytingum og heyrir nú beint undir sveitarfélögin í stađ HHF.  Framundan eru skemmtilegir tímar ţví starfiđ er viđamikiđ. Viđ hliđ mér starfa hins vegar reynslumikiđ og gott fólk sem hjálpar mér í harkinu. Ég er fullur tilhlökkunar.

 
19. febrúar 2018

Rit um málefni frítímans

Nú er stór áfangi í höfn en Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komiđ út. Ritiđ er gefiđ út af Félagi fagfólks í frítímaţjónustu, Félagi íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafrćđi međ stuđningi Ćskulýđsráđs, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bakhjarlssjóđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands.

 

Ritiđ má annars nálgast hér: http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/files/fristundir_og_fagmennskaih.pdf

Viđ hvetjum ykkur til ađ kynna útgáfuna á ykkar vettvangi.

 

Ritiđ á rćtur í samtali ađila á vettvangi frítímans til margra ára. Haustiđ 2011 ákváđu FÍĆT og FFF ađ leita eftir samstarfi viđ námsbraut í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ HÍ um samstarf um útgáfu rits um frístundastarf. Markmiđ međ útgáfunni er ađ styđja viđ ţá sem vinna ađ félags- og tómstundastarfi á Íslandi, hvort sem er hjá félagasamtökum eđa opinberum ađilum. Í ritinu er leitast viđ ađ kortleggja stöđu og starfsumhverfi félags- og tómstundastarfs á Íslandi. Ritinu er jafnframt ćtlađ ađ efla og hvetja ţá sem starfa á vettvangi til dáđa, vera uppspretta ígrundunar um eigiđ starf á vettvangi og stuđningur viđ ţróun fagvitundar og fagstarfs.

 

Ritiđ er í tveimur hlutum. Fyrri hluti inniheldur umfjöllun um frístundir í tengslum viđ ákveđin ţemu en ţau eru félagsuppeldisfrćđi, einelti, menntun, lýđrćđi, lýđheilsa og barnasáttmálinn. Sá hluti er ćtlađur öllum ţeim sem koma međ einum eđa öđrum hćtti ađ frístundastarfi, hvort sem um er ađ rćđa opinbera ađila, félagasamtök eđa ađra. Seinni hluti ritsins er helgađur frístundaţjónustu sveitarfélaga og inniheldur fjóra kafla ţar sem fjallađ er um frístundaheimili, félagsmiđstöđvar, ungmennahús og félagsstarf og félagsmiđstöđvar eldri borgara. Sá hluti gefur yfirlit yfir starfsemina og lýsir upphafi og ţróun starfsins, grunnhugmyndafrćđi, stöđu mála í dag, helstu áskorunum og framtíđarsýn.

 

Ţađ er von okkar sem ađ verkinu standa ađ ritiđ mćti ađ einhverju leyti ţeirri ţörf sem veriđ hefur fyrir umfjöllun um frístundastarf á Íslandi.

 

Međ bestu kveđjum,

 

ritstjórn Frístunda og fagmennsku – Rits um málefni frítímans

Alfa Aradóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir

 
 
6. nóvember 2017

Viđurkenning fyrirmyndarverkefna

Fimmtudaginn 2. nóvember veittu Félag fagfólks í frítímaţjónustu (FFF) og Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa (FÍĆT) viđukenningu fyrir lokaverkefni  til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafrćđi áriđ 2017.

 

 --------------

Eftirfarandi frétt birtist á vef Frítímans og lofum viđ henni ađ fljóta međ. Viđ hvetjum um leiđ félagsmenn til ađ fylgjast međ lifandi og skemmtilegum greinaskrifum á www.fritiminn.is

 

http://www.fritiminn.is/vidurkenning-fyrirmyndarverkefna/

 

 

Ţađ var glatt á hjalla í Ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi fimmtudaginn 2. nóvember ţegar ţrír nýútskrifađir tómstunda- og félagsmálafrćđingar tóku viđ viđurkenningu frá formönnum Félagi fagfólks í frítímaţjónustu (FFF) og Félagi íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa (FÍĆT) fyrir lokaverkefni sín til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafrćđi áriđ 2017. Félögin buđu ađ ţví tilefni til hádegisverđar ţar sem gestir fengu súpu og brauđ og ţau sem hlutu viđurkenningar ađ ţessu sinni kynntu verkefni sín viđ ánćgju viđstaddra.

 

Gísli Felix Ragnarsson fékk viđurkenningu fyrir verkefniđ Viđ eigum öll ađ vera ađ gera vel – Reynsla og upplifun forstöđumanna af gćđamati félagsmiđstöđva. Umsögn dómnefndar var eftirfarandi:

 

Mjög vandađ verkefni og vinnubrögđ öll, hvort sem um er ađ rćđa heimildarvinnu, umfjöllun eđa úrvinnslu. Málfar og flćđi í texta er gott og verkefniđ skrifađ á mjög góđri íslensku. Mat á starfi félagsmiđstöđva er nýtt af nálinni og mikilvćgt ađ rýna í viđhorf og áhrif ţess og sjá hvađa áhrif slíkt mat hefur á framţróun og fagmennsku. Verkefniđ gefur góđa innsýn í upplifun og viđhorf forstöđumanna til matsvinnunnar sem hefur hagnýtt gildi fyrir ţá sem eru ađ vinna međ slíkt mat eđa eru ađ huga ađ slíku mati. Verkefniđ getur nýst sem vogarafl í viđrćđum viđ yfirvöld um aukiđ fjármagn til starfsins til ađ tryggja gćđi í félagsmiđstöđvastarfi.

 

Ţau Anna Lilja Björnsdóttir og Ívar Orri Kristjánsson fengu viđurkenningu fyrir verkefniđ Ţú átt í raun ađ hugsa um ađ rćkta leiđtoga í sem flestum manneskjum – Áhrifavaldar leiđtoga í hópum. Umsögn dómnefndar var eftirfarandi:

 

Mjög vandađ verkefni og vinnubrögđ öll, hvort sem um er ađ rćđa heimildarvinnu eđa úrvinnslu. Vönduđ frćđileg umfjöllun og gott málfar og flćđi í texta. Verkefniđ er einstaklega ađgengilegt aflestrar fyrir fagfólk á vettvangi sem og ađra áhugasama. Áhugavert viđfangsefni sem gefur hagnýtar vísbendingar fyrir ţá sem mennta og/eđa undirbúa fólk fyrir ćskulýđsstarf á breiđum vettvangi. Ađ mati höfunda ţarf betri undirbúning til ţess ađ ţeir sem vinna međ börnum í frítímanum hafi hćfni til ađ rćkta leiđtogahlutverkiđ í sem flestum einstaklingum. Ekki er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ allir nýti brjóstvitiđ og eigin reynslu eins og virđist vera miđađ viđ viđtölin. Verkefniđ er góđur grunnur ađ forvarnarvinnu og nýtist öllum sem starfa á vettvangi íţrótta- og ćskulýđsstarfs.

 

Dómnefnd ađ ţessu sinni var skipuđ fulltrúum beggja félaga en naut liđsinnis námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ Háskóla Íslands sem tilnefndi ţau sex verkefni sem hćstu einkunnir fengu ţetta áriđ. Slík viđurkenning var síđast veitt áriđ 2010 ţegar Hrafnhildur Stella Sigurđardóttir hlaut viđurkenningu fyrir verkefniđ Tómstundir og stóriđja. Félögin tvö hyggjast gera slíkar viđurkenningar ađ árvissum viđburđi. Markmiđiđ er ađ  hampa ţví sem vel er gert en vekja um leiđ athygli á viđfangsefnum BA-verkefna sem mörg hver fjalla ítarlega um starf á vettvangi og eru ţví dýrmćt fyrir ungan fagvettvang í sífelldri mótun. Slík viđurkenning er vonandi hvatning til verđandi tómstunda- og félagsmálafrćđinga ár hvert.

 

Frítíminn óskar ţeim Gísla, Önnu Lilju og Ívari til hamingju međ viđurkenningarnar og velfarnađar í störfum sínum sem tómstunda- og félagsmálafrćđingar. Jafnframt óskar Frítíminn félögunum tveimur til hamingju međ ţarft og skemmtilegt verkefni sem vonandi festist í sessi á nćstu árum.

--------------

 
10. október 2017

Nýr félagi í Fjallabyggđ

Ríkey Sigurbjörnsdóttir hefur tekiđ viđ starfi sem Deildarstjóri Frćđslu-, frístunda- og menningarmál hjá Fjallabyggđ. Hún sendi okkur línu um sjálfa sig. Bjóđum viđ hana velkomna í hópinn.

 

meira...
 

 
8. maí 2017

Ađalfundur FÍĆT á Reykjanesi 11.–12. maí 2017

Ađalfundur FÍĆT fer fram 11.-12 nk. Skráning á ađalfundinn fer fram hjá Soffíu á netfangiđ: soffia.palsdottir@reykjavik.is

 
5. október 2016

Haustfundur FÍĆT 2016 fimmtudagur 13. október

FÍĆT stendur fyrir  haustfundi fimmtudaginn 13. október 2013:

 

Stađsetning: Í Reykjavík; Hlađan í Gufunesbć.  sjá leiđ: https://ja.is/kort/?d=hashid%3A01DPN&x=363331&y=407608&z=8&type=map

 

Dagskrá:

 

kl. 9.30 Morgunkaffi og spjall

kl. 10: Erindi  "Ađ leiđa hópinn í gegnum súrt og sćtt" Breytingastjórnun og mannauđsmál, Ketill Berg Magnússon, framkvćmdastjóri Festu.

kl. 11 Rit um málefni frítímans – ritstjórn kynnir stöđu mála.

kl. 11.30: Kynning á greiđslu og skráningarkerfi f. íţróttamannvirki. Guđmundur Árnason, Greiđslumiđlun

kl. 12-13 Hádegisverđur

kl. 13.00 Frćđsluferđ FÍĆT.  Gísli Rúnar Gylfason.

kl. 13.15 Stefnumótun FÍĆT. Bragi Bjarnason og Janus Guđlaugsson

kl. 16.00  Lok

 

Vinsamlega skráiđ ykkur á netfangiđ Ragnari Matthías Sigurđsson ragnar@olfus.is

 
12. september 2016

Breytingar í Fjallabyggđ

22. mars 2016

Nýr félagi í Borgarbyggđ

23. febrúar 2016

Nýr félagi í Hafnarfirđi

27. janúar 2016

Fundargerđ ađalfundar

22. desember 2015

Skýrsla um ráđstefnuna Frítíminn er okkar fag

2. desember 2015

Nýr félagi í Fjarđabyggđ

29. september 2015

Ráđstefnan Frítíminn er okkar fag

28. maí 2015

Áskorun til Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráđherra


eldri fréttir