Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

4. október 2019

Nýr félagi í Vestmannaeyjum

Erna Georgsdóttir hefur tekiđ viđ starfi Ćskulýđs-, tómstunda- og íţróttafulltrúa Vestmannaeyja.

Viđ fengum hana til ađ segja ađeins frá sér:

 

Ég heiti Erna Georgsdóttir og er fćdd og uppalin í Vestmannaeyjum og bý ţar í dag ásamt eignmanni og ţremur börnum. Ég flutti til Reykjavíkur áriđ 2010 til ţess ađ mennta mig og klárađi ég B.ed. og M.ed. í Tómstunda- og félagsmálafrćđi auk diplómu í kynfrćđi. Áđur starfađi ég sem almennur starfsmađur á leikskólanum Hofi í Laugardalnum og síđar sem deildarstjór ţar frá árinu 2011. Ég flutti aftur til Vestmannaeyja 2018 og í kjölfariđ af ţví var ég ráđin sem Ćskulýđs-, tómstunda- og íţróttafulltrúi. Ţví starfi sinni ég í 50% vinnu ásamt ţví ađ sinna öđrum störfum fyrir Vestmannaeyjabć í 30% og 20% stöđu sinni ég í sérkennslu á einum leikskólanum hér.

 


Til baka


aftur í yfirlit