Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

3. apríl 2019

Nýr félagi í Grindavík

Eggert Sólberg hefur tekiđ viđ starfi sviđsstjóra frístunda- og menningarsviđs í Grindavík. Viđ fengum hann til ađ segja ađeins frá sér:

 

Ég heiti Eggert Sólberg Jónsson og er uppalinn í Borgarnesi en hef búiđ í Grindavík síđan 2010, fyrir utan eitt ár sem ég bjó í Vík í Mýrdal. Ég er ţjóđfrćđingur ađ mennt og hef síđan 2012 veriđ forstöđumađur Reykjanes UNESCO Global Geopark sem er samstarfsverkefni sveitarfélaga og hagsmunađila á Suđurnesjum. Ţar áđur var ég forstöđumađur Kötluseturs í Vík.

 

Ég tók viđ starfi sviđsstjóra frístunda- og menningarsviđs í árslok 2018. Undanfarnar vikur hef ég unniđ í ţví ađ koma mér inn í ótal anga starfsins. Framundan eru fjölmörg spennandi og krefjandi verkefni í Grindavík. Ég er heppinn ađ hafa mér viđ hliđ reynslumikiđ og gott samstarfsfólk sem ég get ávalt treyst á.

 

 

 


Til baka


aftur í yfirlit