Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

25. júní 2018

Nýr félagi í Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi

Páll Vilhjálmsson hefur tekiđ viđ nýju starfi hjá Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi. Hann sendi okkur smá upplýsingar um sig.

Viđ bjóđum Pál velkominn í félagiđ.

--

 

Ég heiti Páll Vilhjálmsson og er fćddur áriđ 1984. Ég er Austfirđingur í grunninn ţó ég hafi búiđ út um allt land. Nú er búsettur á Patreksfirđi međ eiginkonu minni, Sigurbjörgu Kristjánsdóttur og 3 börnum. Ég er međ B.Sc gráđu í sjúkraţjálfun. Ég tók viđ starfi Íţrótta- og tómstundafulltrúa í Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi ţann 1. júní sl. Áđur hafđi starfađ sem framkvćmdastjóri Hérađssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) og veriđ titlađur Íţróttafulltrúi á sunnanverđum Vestfjörđum. Nú hefur starfiđ tekiđ ákveđnum formbreytingum og heyrir nú beint undir sveitarfélögin í stađ HHF.  Framundan eru skemmtilegir tímar ţví starfiđ er viđamikiđ. Viđ hliđ mér starfa hins vegar reynslumikiđ og gott fólk sem hjálpar mér í harkinu. Ég er fullur tilhlökkunar.

 


Til baka


aftur í yfirlit