Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

19. febrúar 2018

Rit um málefni frítímans

Nú er stór áfangi í höfn en Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komiđ út. Ritiđ er gefiđ út af Félagi fagfólks í frítímaţjónustu, Félagi íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafrćđi međ stuđningi Ćskulýđsráđs, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bakhjarlssjóđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands.

 

Ritiđ má annars nálgast hér: http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/files/fristundir_og_fagmennskaih.pdf

Viđ hvetjum ykkur til ađ kynna útgáfuna á ykkar vettvangi.

 

Ritiđ á rćtur í samtali ađila á vettvangi frítímans til margra ára. Haustiđ 2011 ákváđu FÍĆT og FFF ađ leita eftir samstarfi viđ námsbraut í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ HÍ um samstarf um útgáfu rits um frístundastarf. Markmiđ međ útgáfunni er ađ styđja viđ ţá sem vinna ađ félags- og tómstundastarfi á Íslandi, hvort sem er hjá félagasamtökum eđa opinberum ađilum. Í ritinu er leitast viđ ađ kortleggja stöđu og starfsumhverfi félags- og tómstundastarfs á Íslandi. Ritinu er jafnframt ćtlađ ađ efla og hvetja ţá sem starfa á vettvangi til dáđa, vera uppspretta ígrundunar um eigiđ starf á vettvangi og stuđningur viđ ţróun fagvitundar og fagstarfs.

 

Ritiđ er í tveimur hlutum. Fyrri hluti inniheldur umfjöllun um frístundir í tengslum viđ ákveđin ţemu en ţau eru félagsuppeldisfrćđi, einelti, menntun, lýđrćđi, lýđheilsa og barnasáttmálinn. Sá hluti er ćtlađur öllum ţeim sem koma međ einum eđa öđrum hćtti ađ frístundastarfi, hvort sem um er ađ rćđa opinbera ađila, félagasamtök eđa ađra. Seinni hluti ritsins er helgađur frístundaţjónustu sveitarfélaga og inniheldur fjóra kafla ţar sem fjallađ er um frístundaheimili, félagsmiđstöđvar, ungmennahús og félagsstarf og félagsmiđstöđvar eldri borgara. Sá hluti gefur yfirlit yfir starfsemina og lýsir upphafi og ţróun starfsins, grunnhugmyndafrćđi, stöđu mála í dag, helstu áskorunum og framtíđarsýn.

 

Ţađ er von okkar sem ađ verkinu standa ađ ritiđ mćti ađ einhverju leyti ţeirri ţörf sem veriđ hefur fyrir umfjöllun um frístundastarf á Íslandi.

 

Međ bestu kveđjum,

 

ritstjórn Frístunda og fagmennsku – Rits um málefni frítímans

Alfa Aradóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir

 

 


Til baka


aftur í yfirlit