Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

6. nóvember 2017

Viđurkenning fyrirmyndarverkefna

Fimmtudaginn 2. nóvember veittu Félag fagfólks í frítímaţjónustu (FFF) og Félag íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa (FÍĆT) viđukenningu fyrir lokaverkefni  til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafrćđi áriđ 2017.

 

 --------------

Eftirfarandi frétt birtist á vef Frítímans og lofum viđ henni ađ fljóta međ. Viđ hvetjum um leiđ félagsmenn til ađ fylgjast međ lifandi og skemmtilegum greinaskrifum á www.fritiminn.is

 

http://www.fritiminn.is/vidurkenning-fyrirmyndarverkefna/

 

 

Ţađ var glatt á hjalla í Ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi fimmtudaginn 2. nóvember ţegar ţrír nýútskrifađir tómstunda- og félagsmálafrćđingar tóku viđ viđurkenningu frá formönnum Félagi fagfólks í frítímaţjónustu (FFF) og Félagi íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa (FÍĆT) fyrir lokaverkefni sín til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafrćđi áriđ 2017. Félögin buđu ađ ţví tilefni til hádegisverđar ţar sem gestir fengu súpu og brauđ og ţau sem hlutu viđurkenningar ađ ţessu sinni kynntu verkefni sín viđ ánćgju viđstaddra.

 

Gísli Felix Ragnarsson fékk viđurkenningu fyrir verkefniđ Viđ eigum öll ađ vera ađ gera vel – Reynsla og upplifun forstöđumanna af gćđamati félagsmiđstöđva. Umsögn dómnefndar var eftirfarandi:

 

Mjög vandađ verkefni og vinnubrögđ öll, hvort sem um er ađ rćđa heimildarvinnu, umfjöllun eđa úrvinnslu. Málfar og flćđi í texta er gott og verkefniđ skrifađ á mjög góđri íslensku. Mat á starfi félagsmiđstöđva er nýtt af nálinni og mikilvćgt ađ rýna í viđhorf og áhrif ţess og sjá hvađa áhrif slíkt mat hefur á framţróun og fagmennsku. Verkefniđ gefur góđa innsýn í upplifun og viđhorf forstöđumanna til matsvinnunnar sem hefur hagnýtt gildi fyrir ţá sem eru ađ vinna međ slíkt mat eđa eru ađ huga ađ slíku mati. Verkefniđ getur nýst sem vogarafl í viđrćđum viđ yfirvöld um aukiđ fjármagn til starfsins til ađ tryggja gćđi í félagsmiđstöđvastarfi.

 

Ţau Anna Lilja Björnsdóttir og Ívar Orri Kristjánsson fengu viđurkenningu fyrir verkefniđ Ţú átt í raun ađ hugsa um ađ rćkta leiđtoga í sem flestum manneskjum – Áhrifavaldar leiđtoga í hópum. Umsögn dómnefndar var eftirfarandi:

 

Mjög vandađ verkefni og vinnubrögđ öll, hvort sem um er ađ rćđa heimildarvinnu eđa úrvinnslu. Vönduđ frćđileg umfjöllun og gott málfar og flćđi í texta. Verkefniđ er einstaklega ađgengilegt aflestrar fyrir fagfólk á vettvangi sem og ađra áhugasama. Áhugavert viđfangsefni sem gefur hagnýtar vísbendingar fyrir ţá sem mennta og/eđa undirbúa fólk fyrir ćskulýđsstarf á breiđum vettvangi. Ađ mati höfunda ţarf betri undirbúning til ţess ađ ţeir sem vinna međ börnum í frítímanum hafi hćfni til ađ rćkta leiđtogahlutverkiđ í sem flestum einstaklingum. Ekki er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ allir nýti brjóstvitiđ og eigin reynslu eins og virđist vera miđađ viđ viđtölin. Verkefniđ er góđur grunnur ađ forvarnarvinnu og nýtist öllum sem starfa á vettvangi íţrótta- og ćskulýđsstarfs.

 

Dómnefnd ađ ţessu sinni var skipuđ fulltrúum beggja félaga en naut liđsinnis námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ Háskóla Íslands sem tilnefndi ţau sex verkefni sem hćstu einkunnir fengu ţetta áriđ. Slík viđurkenning var síđast veitt áriđ 2010 ţegar Hrafnhildur Stella Sigurđardóttir hlaut viđurkenningu fyrir verkefniđ Tómstundir og stóriđja. Félögin tvö hyggjast gera slíkar viđurkenningar ađ árvissum viđburđi. Markmiđiđ er ađ  hampa ţví sem vel er gert en vekja um leiđ athygli á viđfangsefnum BA-verkefna sem mörg hver fjalla ítarlega um starf á vettvangi og eru ţví dýrmćt fyrir ungan fagvettvang í sífelldri mótun. Slík viđurkenning er vonandi hvatning til verđandi tómstunda- og félagsmálafrćđinga ár hvert.

 

Frítíminn óskar ţeim Gísla, Önnu Lilju og Ívari til hamingju međ viđurkenningarnar og velfarnađar í störfum sínum sem tómstunda- og félagsmálafrćđingar. Jafnframt óskar Frítíminn félögunum tveimur til hamingju međ ţarft og skemmtilegt verkefni sem vonandi festist í sessi á nćstu árum.

--------------

 


Til baka


aftur í yfirlit