Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

10. október 2017

Nýr félagi í Fjallabyggđ

Ríkey Sigurbjörnsdóttir hefur tekiđ viđ starfi sem Deildarstjóri Frćđslu-, frístunda- og menningarmál hjá Fjallabyggđ. Hún sendi okkur línu um sjálfa sig. Bjóđum viđ hana velkomna í hópinn.

 

Ég er fćdd áriđ 1966 og uppalinn Skagfirđingur. Ég er búsett á Siglufirđi, gift Hafţóri Kolbeinssyni og eigum viđ 4 uppkomin börn og 3 barnabörn.

 

"Ég er grunnskólakennari ađ mennt, međ framhaldsnám í kennslufrćđi og meistaranám í stjórnun menntastofnana og opinberri stjórnsýslu.

Ég tók viđ starfi deildarstjóra frćđslu-, frístunda- og menningarmála hjá Fjallabyggđ 1. ágúst s.l. en áđur hafđi ég starfađ hjá Grunnskóla Siglufjarđar og síđar Grunnskóla Fjallabyggđar, lengst af sem ađstođarskólastjóri.

Starfiđ leggst vel í mig. Ţađ er mjög viđamikiđ en viđ bakiđ á mér stendur reynslumikiđ og öflugt fólk, bćđi forstöđumenn stofnanna og stjórnendur skólanna í sveitarfélaginu. "

 


Til baka


aftur í yfirlit