Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

22. mars 2016

Nýr félagi í Borgarbyggđ

Anna Magnea Hreinsdóttir sviđsstjóri fjölskyldusviđs hefur yfirumsjón međ frćđslumálum, félagsţjónustu og íţrótta- og tómstundamálum í Borgarbyggđ.

Hefur hún gengiđ í félagiđ.

 

Anna Magnea  lauk námi í tómstundafrćđum frá Göteborgs folkhögskola, Svíţjóđ áriđ 1980, B.Ed-gráđu í leikskólafrćđum frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 1999 og meistaraprófi frá sama skóla áriđ 2003. Áriđ 2009 lauk hún doktorsprófi í menntunarfrćđum frá Menntavísindasviđi Háskóla Íslands međ áherslu á matsfrćđi.

Anna Magnea hefur komiđ ađ frćđslumálum í tugi ára, m.a. sem leikskólastjóri, leikskólafulltrúi, stundakennari viđ Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri. Hún hefur einnig setiđ í fjölskylduráđi Garđabćjar og tekiđ ţátt í stefnumótunarstarfi fyrir sveitarfélög og mennta- og menningarmálaráđuneytiđ.  

 

Bjóđum viđ Önnu Magneu velkomna í félagiđ.

 

 


Til baka


aftur í yfirlit