Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

22. desember 2015

Skýrsla um ráđstefnuna Frítíminn er okkar fag

Ráđstefnan ,,Frítíminn er okkar fag“ var haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík ţann 16. október sl. Hvatinn ađ ţessari ráđstefnu var skýrslan Stefnumótun í ćskulýđsmálum sem mennta- og menningarmálaráđherra hr. Illugi Gunnarsson kynnti  á ráđstefnunni Íslenskar ćskulýđsrannsóknir ţann 24. nóvember 2014.

Lengi hefur veriđ kallađ eftir heildstćđri stefnu um ćskulýđsmál, sérstaklega innan sveitarfélaga og ţeirra er vinna á vettvangi frítímans og ber ţví ađ fagna ţessu framtaki.

Ţrátt fyrir ađ í stefnumótuninni sé talađ um leiđir ađ ţeim markmiđum sem stefnan setur ţá töldum viđ, sem ađ ráđstefnunni stóđum, bćđi gagnlegt og mikilvćgt ađ rćđa ţćr leiđir enn frekar og ţá međ sérstaka áherslu á hvernig viđ komum ţessum leiđum í framkvćmd.

Hér má finna samantekt um ráđstefnuna,  helstu niđurstöđur og áskorun til sveitarfélaga ađ nýta niđurstöđur til innleiđingar á stefnunni. Einnig fylgja niđurstöđur úr heimskaffi umrćđunni.

 

 


Til baka


aftur í yfirlit