Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

28. maí 2015

Áskorun til Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráđherra

Eftirfarandi áskorun var samţykkt á ađalfundi Félags íţrótta-,ćskulýđs-og tómstundafulltrúa á  Íslandi sem haldinn var á Akureyri 15. maí s.l.  

 

Áskorun til Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráđherra.

 

FÍĆT, félag íţrótta -, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi skorar á mennta- og menningarmálaráđherra ađ ráđa á ný í stöđu deildarstjóra íţrótta- og ćskulýđsdeildar innan ráđuneytisins.

Eins og fram kemur í Stefnumótun í ćskulýđsmálum 2014-2018  skal skipulag ćskulýđsmála vera samrćmt á landsvísu og stuđla ţannig ađ samstarfi allra ađila sem koma ađ ćskulýđsstarfi. Samkvćmt stefnumótuninni ber mennta- og menningarmálaráđuneytiđ ábyrgđ á eftirfylgninni. Deildarstjóri gegnir ţar lykilhlutverki í samstarfi viđ sveitarfélög, félagasamtök og ađra hagsmunaađila. Börn og ungmenni landsins eiga rétt á faglegum málsvara í ćskulýđsmálum innan  mennta- og menningarmálaráđuneytisins.

 


Til baka


aftur í yfirlit