Forsíđa
FRÉTTIR
Hlutverk félagsins
Reglur félagsins
Félagaskrá
Heiđursfélagar
Áhugaverđar síđur
Samningar og reglur
Frćđsluefni og fundargerđir
Myndasafn

FÍĆT í 20 ár

27. mars 2020

Nýr félagi í Snćfellsbć

Sigrún Ólafsdóttir í er ađ láta ađ störfum í Snćfellsbć. Ţökkum viđ Sigrúnu fyrir samstarfiđ undanfarin ár.

Í hennar stađ kemur Laufey Helga Árnadóttir. Viđ fengum Laufey til ađ segja ađeins frá sér og senda inn mynd.

--

Ég heiti Laufey Helga Árnadóttir og er fćdd og uppalin í Snćfellsbć og bý ţar ásamt eiginmanni mínum og tveimur börnum. Ég útskrifađist međ B.S. Gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskólanum í Reykjavík áriđ 2004 og svo bćtti ég viđ mig M.ed. Í menntunarfrćđi frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2014. Ég hef starfađ hjá Hafnarsjóđi Snćfellsbćjar í bókhaldi í hlutastarfi síđan 2005 og sem framkvćmdastjóri Hérađssambands Snćfellsness og Hnappadalssýslu síđustu ár. Ég er spennt ađ taka viđ starfinu og heppin ađ hafa reynslumikiđ og öflugt fólk mér til ađstođar.

meira...
 

 
4. október 2019

Nýr félagi í Vestmannaeyjum

Erna Georgsdóttir hefur tekiđ viđ starfi Ćskulýđs-, tómstunda- og íţróttafulltrúa Vestmannaeyja.

Viđ fengum hana til ađ segja ađeins frá sér:

 

Ég heiti Erna Georgsdóttir og er fćdd og uppalin í Vestmannaeyjum og bý ţar í dag ásamt eignmanni og ţremur börnum. Ég flutti til Reykjavíkur áriđ 2010 til ţess ađ mennta mig og klárađi ég B.ed. og M.ed. í Tómstunda- og félagsmálafrćđi auk diplómu í kynfrćđi. Áđur starfađi ég sem almennur starfsmađur á leikskólanum Hofi í Laugardalnum og síđar sem deildarstjór ţar frá árinu 2011. Ég flutti aftur til Vestmannaeyja 2018 og í kjölfariđ af ţví var ég ráđin sem Ćskulýđs-, tómstunda- og íţróttafulltrúi. Ţví starfi sinni ég í 50% vinnu ásamt ţví ađ sinna öđrum störfum fyrir Vestmannaeyjabć í 30% og 20% stöđu sinni ég í sérkennslu á einum leikskólanum hér.

meira...
 

 
3. apríl 2019

Nýr félagi í Grindavík

Eggert Sólberg hefur tekiđ viđ starfi sviđsstjóra frístunda- og menningarsviđs í Grindavík. Viđ fengum hann til ađ segja ađeins frá sér:

 

Ég heiti Eggert Sólberg Jónsson og er uppalinn í Borgarnesi en hef búiđ í Grindavík síđan 2010, fyrir utan eitt ár sem ég bjó í Vík í Mýrdal. Ég er ţjóđfrćđingur ađ mennt og hef síđan 2012 veriđ forstöđumađur Reykjanes UNESCO Global Geopark sem er samstarfsverkefni sveitarfélaga og hagsmunađila á Suđurnesjum. Ţar áđur var ég forstöđumađur Kötluseturs í Vík.

 

Ég tók viđ starfi sviđsstjóra frístunda- og menningarsviđs í árslok 2018. Undanfarnar vikur hef ég unniđ í ţví ađ koma mér inn í ótal anga starfsins. Framundan eru fjölmörg spennandi og krefjandi verkefni í Grindavík. Ég er heppinn ađ hafa mér viđ hliđ reynslumikiđ og gott samstarfsfólk sem ég get ávalt treyst á.

 

 

 
19. mars 2019

Ađalfundur FÍĆT 29.- 30. apríl

Ađalfundur félagsins verđur haldinn 29. - 30. apríl 2019 á Selfossi. Félagar hafa fengiđ senda dagskrá fundar í tölvupósti. Ef félagsmađur hefur ekki fengiđ upplýsingar um fundinn ţarf ađ hafa samband viđ formann (Bragi).

 
25. júní 2018

Nýr félagi í Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi

Páll Vilhjálmsson hefur tekiđ viđ nýju starfi hjá Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi. Hann sendi okkur smá upplýsingar um sig.

Viđ bjóđum Pál velkominn í félagiđ.

--

 

Ég heiti Páll Vilhjálmsson og er fćddur áriđ 1984. Ég er Austfirđingur í grunninn ţó ég hafi búiđ út um allt land. Nú er búsettur á Patreksfirđi međ eiginkonu minni, Sigurbjörgu Kristjánsdóttur og 3 börnum. Ég er međ B.Sc gráđu í sjúkraţjálfun. Ég tók viđ starfi Íţrótta- og tómstundafulltrúa í Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppi ţann 1. júní sl. Áđur hafđi starfađ sem framkvćmdastjóri Hérađssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) og veriđ titlađur Íţróttafulltrúi á sunnanverđum Vestfjörđum. Nú hefur starfiđ tekiđ ákveđnum formbreytingum og heyrir nú beint undir sveitarfélögin í stađ HHF.  Framundan eru skemmtilegir tímar ţví starfiđ er viđamikiđ. Viđ hliđ mér starfa hins vegar reynslumikiđ og gott fólk sem hjálpar mér í harkinu. Ég er fullur tilhlökkunar.

 
19. febrúar 2018

Rit um málefni frítímans

Nú er stór áfangi í höfn en Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komiđ út. Ritiđ er gefiđ út af Félagi fagfólks í frítímaţjónustu, Félagi íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafrćđi međ stuđningi Ćskulýđsráđs, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bakhjarlssjóđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands.

 

Ritiđ má annars nálgast hér: http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/files/fristundir_og_fagmennskaih.pdf

Viđ hvetjum ykkur til ađ kynna útgáfuna á ykkar vettvangi.

 

Ritiđ á rćtur í samtali ađila á vettvangi frítímans til margra ára. Haustiđ 2011 ákváđu FÍĆT og FFF ađ leita eftir samstarfi viđ námsbraut í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ HÍ um samstarf um útgáfu rits um frístundastarf. Markmiđ međ útgáfunni er ađ styđja viđ ţá sem vinna ađ félags- og tómstundastarfi á Íslandi, hvort sem er hjá félagasamtökum eđa opinberum ađilum. Í ritinu er leitast viđ ađ kortleggja stöđu og starfsumhverfi félags- og tómstundastarfs á Íslandi. Ritinu er jafnframt ćtlađ ađ efla og hvetja ţá sem starfa á vettvangi til dáđa, vera uppspretta ígrundunar um eigiđ starf á vettvangi og stuđningur viđ ţróun fagvitundar og fagstarfs.

 

Ritiđ er í tveimur hlutum. Fyrri hluti inniheldur umfjöllun um frístundir í tengslum viđ ákveđin ţemu en ţau eru félagsuppeldisfrćđi, einelti, menntun, lýđrćđi, lýđheilsa og barnasáttmálinn. Sá hluti er ćtlađur öllum ţeim sem koma međ einum eđa öđrum hćtti ađ frístundastarfi, hvort sem um er ađ rćđa opinbera ađila, félagasamtök eđa ađra. Seinni hluti ritsins er helgađur frístundaţjónustu sveitarfélaga og inniheldur fjóra kafla ţar sem fjallađ er um frístundaheimili, félagsmiđstöđvar, ungmennahús og félagsstarf og félagsmiđstöđvar eldri borgara. Sá hluti gefur yfirlit yfir starfsemina og lýsir upphafi og ţróun starfsins, grunnhugmyndafrćđi, stöđu mála í dag, helstu áskorunum og framtíđarsýn.

 

Ţađ er von okkar sem ađ verkinu standa ađ ritiđ mćti ađ einhverju leyti ţeirri ţörf sem veriđ hefur fyrir umfjöllun um frístundastarf á Íslandi.

 

Međ bestu kveđjum,

 

ritstjórn Frístunda og fagmennsku – Rits um málefni frítímans

Alfa Aradóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir

 
 
6. nóvember 2017

Viđurkenning fyrirmyndarverkefna

10. október 2017

Nýr félagi í Fjallabyggđ

8. maí 2017

Ađalfundur FÍĆT á Reykjanesi 11.–12. maí 2017

5. október 2016

Haustfundur FÍĆT 2016 fimmtudagur 13. október

12. september 2016

Breytingar í Fjallabyggđ

22. mars 2016

Nýr félagi í Borgarbyggđ

23. febrúar 2016

Nýr félagi í Hafnarfirđi

27. janúar 2016

Fundargerđ ađalfundar


eldri fréttir